Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 31

Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 31
Ingibjörg frá Kjós Kristín Þorsteinsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir frá Kjós: Kristín Þorsteinsdóttir og Kjósarheimilið Kristín Þorsteinsdóttir, sem á sínum efri árum var oftast nefnd Kristín í Kjós, var fædd 20. júní 1868. Hún andaðist 16. janúar 1957 að Haukabergi í Dýrafirði 89 ára gömul, þá til heimilis hjá Guðríði Sörladóttur, dóttur Sörla Ágústssonar frá Kjós. Jarðsett var hún að Kirkjubóli í Valþjófsdal 29. janúar 1957. Að Kirkjubóli fluttist Kristín árið 1944, með Sörla Ágústssyni og fjölskyldu hans. En er hér var komið sögu, hafði Sörli brugðið búi og fylgdi hún því Guðríði að Haukabergi, því Guðríður var eitt af hennar uppáhalds börnum. 29

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.