Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 44

Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 44
Jóhannes frá Asparvík: Stökur Ortar í sumarferðalagi Átthagafélags Strandamanna 1976. För á Strandir fast er sótt finnst það öllum gaman. Við skulum þessa náðar nótt njóta lífsins saman. Vona gyðjan veginn lýsir víst mun bœta allra kjör. Himinbornar heilladísir helga þessa glcestu för. Enn á Ijóðið stuðla stál og stefja-hreiminn bjarta. Ómblítt svífur söngva mál og svalar hverju hjarta. Heimþrá seiðir okkur enn að enda leiðarinnar. Vornótt breiðir blikin senn á brúnir heiðarinnar. Okkur verma geisla glóðir gulli roða fagra jörð. Sveiþar dýrð um sagna slóðir sólris bjart við Hrútafjörð. 42

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.