Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Síða 50

Strandapósturinn - 01.06.1978, Síða 50
sagði móðir mín, að mörg hjón sem meira höfðu til brunns að bera, hefðu mátt minnkast sín gagnvart ást þeirra og tryggð. Þótt þau væru alla tíð annarra hjú, höfðu þau sitt sér og eignuðust ýmsa nýta hluti, eins og sést á því sem Jóka sagði, þegar hún heyrði að fyrri heimsstyrjöldin væri skollin á: „Ef bölvaður þýskarinn kemur, þá set ég mig bara með allt mitt í mógrafirnar hérna. Þá fer fyrst eldamaskínan mín, þá saumamaskínan mín, þá Jón minn og ég strax á eftir.“ Einhver sagði þá að vonandi þyrfti ekki að gera slíkri ógn skóna: „Ojú, jú, þeir gera það, og þá verða þeir ekki lengi að stúta þessu skeri.“ A seinni árum þeirra hjóna var farið að leggja nýja og betri vegi og var Jónki einn þeirra, sem komst í þá vinnu. Einhvern tíma fóru óhlutvandir gárungar að talfæra það við Jóku að Jónka myndi nú verða hált á svellinu hjá blómarósunum norður á Ströndunum, þær væru ábyggilega bálskotnar í honum, og vissara væri fyrir hana að líta vel eftir honum. Jóka þagði við lengi vel, en sagði þó að lokum hálfgrátandi: „Það getur nú svo sem fleirum litist vel á lífsblómið mitt en mér.“ Þá skömmuðust þeir sín fyrir þennan ljóta leik, en gátu þó ekki gert að sér að hlæja, er þeir heyrðu þennan ókræsilega vegakarl kallaðan „lífsblómið“. 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.