Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 51

Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 51
78 ára gamalt ljóðabréf Sjötíu og átta ára gamalt ljóðabréf frá Þórði Þórðarsyni til Ólafar Ingimundardóttur í Veiðileysu (síðar að Svanshóli) ort árið 1898. Nú skal fara að byrja brjef brag og nýttfram teygja. En, linnastjetta lilja hef litlar fréttir segja. Búin prýði bestu hjer blíðir lýðir hrósa, fyrir síðast þakka ég þjer, þöllin víðis Ijósa. Og hvar ferð um œfistund, auðnu meður blíða, Drottinn leiði gullhringsgrund gœfuveginn fríða. 4 Brjef þó riti þetta þér, þiljan móins heiða, œðifátt til frjetta ber foldu hjer um breiða. Úr Ófeigsfirði innir þó öldin hjer á láði. Börn þar fóru á berjamó, bera flösku náði. Einn þar datt á frónið frí fagur klœðalundur. Flaskan marga mola því mátti fara í sundur. 49

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.