Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 57

Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 57
Ingibjörg Guðjónsdóttir frá Eyri Ingólfsfirði: Stökur Kvöldvökur A ður fyrr það algengt var að iðka kvœða vökur. Glitruðu þá, sem gimsteinar Góðar rímna stökur. Þrettándinn Kvödd erujólin í kveld, Kveikt eru himinsins Ijós. Við kœrleikans arineld yljar ossjóla rós. Sólargeislinn Glamþa slær á gluggann minn geislar sólar skína. Yljar löngum ylur þinn og eykur gleði mína. 55

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.