Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Síða 76

Strandapósturinn - 01.06.1978, Síða 76
Byggingarbref Það gerist heyrum kunnugt, að ég undirritaður eigandi Kjartan Guðmundsson á Skarði, hefi leigt og leigi hér með Monsör Þórarinn Hallvarðssyni jörðina Ós 3 hundruð að dýr- leika. Liggjandi í Staðarsveit innan Strandasýslu, frá fardögum 1884 til ábúðar og allra löglegra leiguliða nota, með eftirfylgj- andi skilmálum. 1. Að hann á sinn kostnað haldi jörðinni vel við, að húsum, túni og engjum, uppyngi og ábyrgist þær jörðinni fylgjandi níu leiguær og svari hvorutveggja í forsvaranlegu standi eftir út- tektarmanna mati þá burtu fer. 2. Að hann ekkert ljái af ábýli sínu eða byggi öðrum og ekkert húsfólk inn taki án leyfis húsbónda síns. Engan flakkara eða passaleysingja hýsi 3 nóttum lengur, undir ábúðar töpun. 3. Að hann svari lögboðinni tíund og tollum af jörðinni. Haldi uppi lögskilum með boðburði, þurfamanna og fanga flutningi, vegabótum, fjallskilum, grenjaleitum og svari á sinn kostnað sérhverju skylduútsvari og verkum, sem núgildandi og komandi lög krefja af jörðu þessari um hans ábúðar tíð. 4. Að hann ekkert láti undan jörðinni ganga af landi né ítök- um og reki hval, ber honum að festa honum lögfestum og gefa síðan eiganda til kynna á löglegan hátt. 5. Að hann árlega í fardögum gjaldi í landsskuld eina á loðna, sem fæði vel lamb sitt og 6 krónur í peningum og um Mikaelis- messu leigur 30 pund af vel verkuðu ósöltuðu smjöri og flytur hvorutveggja á sínum gjalddaga til mín, eða þess staðar sem ég á vísa. 6. Að hann innan Mikaelismessu, segi jörðinni lausri þá burt vill flytja. 7. Að þessum skilmálum uppfylltum, er honum jörðin heimil til 5 ára skrifa fimm ára, til fardaga 1889, en séu skilmálar ekki haldnir varðar það útbygging fyrir nóttina helgu og ákæru fyrir skilmála rof eftir málavöxtum. 8. Byggingarbréf þetta er í tvennu lagi og heldur ábúandi öðru 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.