Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 87

Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 87
Guðlaugur Jónsson Halldór Ólafsson Til skýringar á brag þeim sem hér fer á eftir, skal þess getið að á bátnum voru fjórir menn. Þeir hétu: Guðjón Ólafsson, bóndi í Heydal, sem var formaður í þessari ferð. Guðjón var eineygður og kemur það fram í bragnum. Jó- hannes Jónsson bóndi í Skálholtsvík, Hermann Ingimundarson Miðhúsum og Þorvaldur Jóhannesson Skálholtsvík. Báturinn hét Pétur og var eigandi hans Ragúel Ólafsson bóndi í Guðlaugsvík. I ferð þessari fluttu þeir rekavið til Björns Magnússonar símastjóra á Borðeyri. I bragnum er talað um Tangann og er þar átt við Borðeyri, sem á þeim tímum var oft nefndur Borðeyrartangi eða bara Tangi. Næturgistingu fengu þeir hjá Tómasi Jörgensyni er lengi rak veitingastarf á Borðeyri. Sjóleiðin var aðal flutningaleiðin á þeim tímum, sem að hér er greint frá. Bragur þessi er söguleg heimild, um þá erfiðleika sem við var að fást, til aðdrátta, fyrir þá bændur er bjuggu í ytri hluta Bæjarneshrepps. Jón Kristjánsson 85

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.