Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 88

Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 88
Sjómannabragur Kveðinn af Guðlaugi Jónssyni Kolbeinsá og Halldóri Ólafssyni Fögrubrekku, haustið 1918. Rýrnar skammtur rekkum hjá ræba þeir hvað gera má Inn í kaupstað arka þeir aldnir seggir tveir og tveir Liði þeirra ég lýsa vil þó liþurð skorti orða til Byrja skal þá braginn skjótt brátt því kemur koldimm nótt Formanninn ég fyrstan tel fleyi stjórnar listavel Hálf því sjónin aðeins er oft hann skakka húfu ber Honum fylgir hetjan kná hans ei teljasl verkin smá Jóhannes á hlunna hún hugdjarfur um fiskatún Hermannlegur halur einn honum fylgir hvergi seinn' laghentur á landi og sjó listaverkin mörg til bjó Þá má teljast Þorvaldur þrekinn vel og sterklegur Jóhannesar kundur knár karlmannlega bregður ár Bát þeir fá hjá bústnum hal ber þar út í hver sinn mal Ljósta árum létt í sjá leiðan andbyr hreþptu þá Róa allir rösklega rekkar bœði og knálega Beygja ár á borðatík brátt svo lendi í Naustavík Þar var viði þakin grund þeir svo hlóðu borðahund samt ei tóku sélega símastjóra kylfuna Yfirhöfnum afklœðast allir réru af kaþpi fast Afram brunar öldujór út frá honum freyddi sjór 86

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.