Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 91

Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 91
Ingólfur Jónssonfrá Prestsbakka: Gæfan Hin mesta gœfa hvers manns á jörð er hvorki af afli né auði gjörð. Hún felst í orðum eins fátœks manns og ennþá gilda því orðin hans. — Að vera öðrum sem aðrir þér og himnaríki er í hjarta þér, að glœða vonir og grceða sár að þerra af hvarmi hin þyngstu tár. 89

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.