Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 92

Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 92
 Ingibjörg Jónsdóttir frá Kjós: Minn bernskubær Mér brosir minning bernsku minnar daga frá bœ á lágum hól. Þar lék ég frjáls um hœðardrög og haga er hnjúka gyllti sól. Þar brotnaði aldan brött við fjörusteina af bergi fossinn hné í gljúfra þröng, sem vildi hann ólmur afl og hreysti reyna œgiþrungnum geigvœnlegum söng. Hér var það foss, sem ég hlýddi á þitt mál við hyldýþis gljúfrið dökkva. Þú vaktir í ungri og oþinni sál orðvana gleði tárlausan klökkva. Mér fannst, sem að örlög hins ókomna dags yltu hér framyfir bergið svarta. Hér sat ég oft ein til sólarlags það var söngur í ungu hjarta. 90

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.