Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 93

Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 93
■Svo bar mig frá landi báran há er brotnar við fjörusteina. Eg var svo ung að árum þá átti svo margt að sjá og reyna. En finndi ég bresta mitt bernsku þrek í brotsjóum lífsins fláa. Hugurinn oft á heimleið vék heim í bœinn minn lága. Ó bernsku stöðvar árin áfram streyma frá cesku dögum þeim. En þig mun ávalt endurminning geyma þótt annar staður kallist heim. Samt enn í dag ef þreki þjakar lundin það mitt sinni gjörir aftur rótt, að ég á vin á bergi svörtu bundinn er brestur aldrei karlmennskunnar þrótt. Þar sem barnsins bljúgar iljar tróðu hinn bera svörð. Þar sem áður geislar vorsins glóðu um gulli skyggðan fjörð. Er hljótt og beri gest afgrárri heiði mun greiði naumur sem hann fœr. A lága hólnum stendur einn í eyði œsku minnar vinur, gamli bœr. 91

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.