Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 13

Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 13
Rúta beið okkar á flugvellinum og fórum við rakleitt að hafnar- bakka, því taka átti ferju þaðan til Turku í Finnlandi. Við höfðum nokkra klukkutíma til að skoða borgina, þar til ferjan færi. Flestir gengu um gamla bæinn, elsta hluta Stokkhólms, en nokkrir fóru og skoðuðu Vasa-safnið. Um klukkan 9 um kvöldið voru allir komnir um borð í Amorellu og siglt var af stað. Ferjur sem þessar, eru eins og fljótandi lúxushótel með sundlaug, sauna, nætur- klúbbum, fríhöfn og fleiru. Siglingin gegnurn skerjagarðinn er stórkostleg og reyndar ótrúlegt að þessi 40.000 lesta skip skuli komast öll þessi krókóttu eyjasund, sem eru sumstaðar vart meira en 3—4 skipsbreiddir. Við komum til Turku kl. 8 um morguninn. Á bryggjunni beið rútan sem var farkostur okkar um Finnland. Fyrst fórum við í skoðunarferð um Turku. Farið var í Dómkirkjuna, sent byrjað var að byggja á f3. öld, en á þeirn tíma var Turku höfuðborg Finn- lands. Einnig skoðuðum við gamlan bæjarhluta sem bjargaðist frá eldsvoða og er nú minjasafn. Eftir hádegi var lagt af stað til Kustavi og er það 114 tíma akstur. Þar var farið að sumarhúsum sem við gistum í tvær næstu nætur. Ekki er hægt að segja að Kustavi sé bær eins og við eigum að venjast, heldur er þarna nokkuð þéttbýl sveit og mikill skógur sem gerir svæðið enn óræð- ara. Þó er þarna dálítill byggðarkjarni. Á þetta einnig við uni Merimaasku. Morguninn eftir, sem var sunnudagur, var vaknað snemrna og haldið til Merimaasku. Þá slóst í för með okkur Pirkko Jokela, en hún er menningarfulltrúi Kustavi. Hún hafði skipulagt veru okk- ar þarna. Merimaasku er úti í skerjagarðinum og um það bil klukkutíma akstur frá Kustavi. Þar tók á móti hópnurn bæjarstjór- inn, Jaakko Olenius, og menningarfulltrúi Merintaasku, Hanna Nurminen. Buðu þau hópinn velkominn. Síðan var farið og skoð- að handverk heimamanna, sem var til sölu, og var þar handagang- ur þónokkur við að fá sér minjagripi. Gömul og falleg tirnb- urkirkja var skoðuð og var nú liðið að hádegi. Fórum við þá á lítinn veitingastað og fengurn léttan hádegisverð í boði heima- manna. Þar afhenti bæjarstjórinn kórnum fána Merimaasku. Til baka var svo haldið til Kustavi og fólk gerði sig klárt fyrir tónleik- 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.