Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 20

Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 20
inn áður. Jólin voru hvít, en á annan dag jóla breyttist tíðarfarið. Þá tóku við hlýrri vindar, og um áramót var víða orðið nær snjólaust á Ströndum. í heild má segja að árið 1993 hafí verið óvenju aðgerðarlítið í veðurfari, sumarið var etv. svo sem ekkert sumar, en veturinn að sama skapi svo sem enginn vetur. Landbúnabur Sauðburður gekk vel vorið 1993 þrátt fyrir svalt vor. Frjósemi var víðast mikil eins og undanfarin vor og heilsufar ágætt. Vegna þess hve kalt var í veðri tóku grös í úthaga fremur seint við sér, og því var lambfé sleppt á fjall nokkrum dögum seinna en stundum áður. Stöðugleikinn í sumarveðrinu var einstaklega hagstæður fyrir féð, en oftar en ekki hafa Jónsmessuhret eða önnur sumar- hret orðið til þess að spilla nyt í ánum eða þá að sumarhitar hafa truflað eðlilega vaxtarþróun. Þessu var hvorugu til að dreifa sumarið 1993. Lömbin stækkuðu jafnt og þétt og grös í úthaga stóðu mun lengur en í meðalári. Þetta, ásamt auknu rými í högurn, varð til þess að um haustið voru lömb Strandamanna með allra vænsta móti, og nálgaðist meðalfallþungi dilka 20 kg. á einstökum bæjum. Tún Strandamanna voru mun verr á sig komin en úthaginn vorið 1993. Um veturinn höfðu svell víða legið lengi á túnum, einkum á flatlendi við sjóinn. Afleiðingin varð sú, að tún voru víða illa kalin, og hafði ástandið sums staðar í sýslunni ekki verið verra síðan á kalárunum um og fyrir f970. Víðast hvar rættist ótrúlega vel úr þessum vanda þegar leið á sumarið, en engu að síður varð heyfengur víða með minna móti. Fáir bændur á Ströndum þurfa þó væntanlega að kvíða heyleysi, því að víða voru miklar fyrningar til frá fyrra ári. Að vanda hófst venjuleg sauðfjárslátrun í sláturhúsum sýslunn- ar um miðjan september. Eftirfarandi tafla sýnir fjölda sláturfjár, meðalfallþunga dilka og flokkun falla í úrvalsflokk og „fitu- flokka" í einstökum sláturhúsum. 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.