Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 27

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 27
Steingrímsfjarðar við rekstri verslunar á Norðurfirði og starf- rækti útibú þar til ársloka. Reiknað er meðframhaldi á þeirri starfsemi, amk. næsta árið. Seint á árinu keypti Arneshreppur hluta af eignum Kaupfélags Strandamanna til að tryggja að heimamenn gætu áfram haft afnot af þeim. Söluskáli Kaupfélags Hrútflrðinga í Brú var opinn allt árið, en undanfarin ár hefur skálanum yfirleitt verið lokað yfir vetrar- mánuðina. Rekstur skálans gekk þokkalega og virðist hafa tekist að auka markaðshlutdeild hans töluvert. I heild rná segja, að árið 1993 hafi verið mikið samdráttarár á flestum sviðum í atvinnulífi Strandamanna, líkt og annarra Is- lendinga. Gildir það jafnt til sjávar og til sveita, í verslun, verktaka- starfsemi osfrv. Mannfjöldi Þann 1. des. 1993 voru íbúar Strandasýslu 1048 skv. bráða- birgðatölum Hagstofunnar, og hafði þá fækkað um 15 frá árinu áður. Fólki fækkaði í öllum hreppum sýslunnar, þó rnest í Arnes- hreppi, þar sem íbúum fækkaði úr 109 í 104. Hlutfall kvenna á íbúaskránni í Kirkjubólshreppi náði þriðj- ungi á árinu, og hefur ekki verið hærra í áraraðir. íþróttir Starfsemi Héraðssambands Strandamanna (HSS) var með hefðbundnum hætti á árinu. A útmánuðum var Vilhelmína Smáradóttir frá Neskaupstað ráðin dl svigskíðakennslu, og Þröst- ur Jóhannesson frá Isafirði sá um kennslu göngumanna. Mikill áhugi var um tíma á skíðaiðkun, og um páskana var haldið fjöl- mennt héraðsmót í skíðaíþróttum. Keppt var í göngu frammi í Selárdal en í alpagreinum á Drangsnesi. Þá var haldið Búnaðar- bankamót í skíðagöngu í Selárdal sumardaginn fyrsta. Skíða- göngumenn frá Hólmavík og nágrenni stunduðu íþrótt sína af miklum áhuga um þetta leyti, og voru göngubraudr lagðar með heimasmíðuðum skíðaspora frá Hirti Þ. Þórssyni á Geirmund- arstöðum. Hluti af skíðagöngufólkinu gekk sér til skemmtunar um Trékyllisheiði á páskadag, og einn úr hópnum, Sigfús Olafs- 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.