Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 28

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 28
son læknir, gekk yfir heiðina á heimleið úr læknisvitjun í Árnes- hrepp. Nokkrir úr þessum hópi tóku þátt í árlegri Fossavatns- göngu á Isafirði 1. maí og kornu heim með tvo verðlaunapeninga. Nokkuð mun um liðið síðan Strandamenn létu síðast að sér kveða á þessu sviði, en stefnt er að þátttöku í fleiri göngumótum á árinu 1994. Sunneva Árnadóttir gegndi störfum framkvæmdastjóra hér- aðssambandsins yfir sumarmánuðina, en engir íþróttaþjálfarar störfuðu á vegum sambandsins yfir sumarmánuðina. Ank hefðbundins mótahalds í héraði var haldin héraðakeppni á Sævangsvelli 17. júlí milli Strandamanna, Dalamanna og Rang- æinga. Rangæingar fóru með sigur af hólmi, en Strandamenn lentu í öðru sæti. Þá tók yngsta frjálsíþróttafólkið að vanda þátt í Vestijarðamóti 16 ára og yngri, sem að þessu sinni var haldið á Þingeyri. Mótið var nú haldið í sjötta sinn, og fór Héraðssamband- ið Hrafnaflóki með sigur af hólmi sem fyrr, en Strandamenn hrepptu annað sætið. Tveir Strandamenn kepptu á Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum, og náði Kristinn Þór Bjarnason þar 3. sæti í fimmtar- þraut karla. Einnig tóku Strandamenn þátt í Islandsmeistaramót- um yngri flokkanna. Jón B. Bragason sigraði í kringlukasti á Meistarmóti íslands 22ja ára og yngri. Þá tók lið HSS þátt í bikarkeppni FRÍ 3. deild í fyrsta sinn í nokkur ár, og hafnaði í 3. sæti. Kvennalið Strandamanna í knattspyrnu tók þátt í Sillumótinu sjötta árið í röð og einnig í undankeppni fyrir Landsmót UMFÍ 1994. Árni Brynjólfsson og Lárus Jón Lárusson sáu um þjálfun liðsins. Þá tók karlalið HSS einnig þátt í undankeppni fyrir lands- mót. Höskuldur B. Erlingsson og Guðbjörg Hauksdóttir sigruðu í fullorðinsflokkumá borðtennismóti HSS, sem haldið var í Sæ- vangi í apríl. Þá var lið Geislans stigahæst á sundmóti HSS, svo og á héraðsmóti. Lið Umf. Hnoðra sigraði hins vegar í úrslitum spurn- ingakeppni HSS í nóvember. 48. ársþing Héraðssambands Strandamanna var haldið að Laugarhóli í Bjarnarfirði 29. ágúst. Þar var Jón Ólafsson kjörinn 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.