Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 50

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 50
vonir manna að glæðast um að hjálpin bærist í tæka tíð, enda nálguðust bátsverjar hrakningsmanninn óðfluga. Er ekki að orð- lengja það, að Magnúsi náðu þeir lifandi fram af Sauðabólshöfða1' útundir svonefndum Högum. En hryssan var dauð og eftir að hafa bjargað Magnúsi upp í bátinn var sprett á gjörðina og hnakknum kippt innfyrir borðstokkinn og kom hnífurinn hennar Stínu þar við sögu öðru sinni. Á leiðinni til lands, er sóttist seint móti strekkingsvindi, var reynt eftir föngum að hlúa að Magnúsi, sem bæði var þrekaður og dofmn af kulda eftir þessa ógnþrungnu sundreið, enda hefur hún varla varað skemur en þrjá stundarfjórðunga og Magnús þá að líkindum verið kominn 1 km frá árósnum þótt erfitt sé að fullyrða nokkuð um þessi atriði. Þegar landi var náð var farið með Magnús heim til Jóns Þorsteinssonar og skorti þar ekkert á góða aðhlynningu hjá móður hans og systur. Niðri á fjörukambinum við ána stóð Elínborg Benediktsdóttir allan tímann, rennblaut og kvíðafull og varð vitni að þessum einstæða og ótrúlega atburði þegar áhöfnin á bátskelinni heimti Magnús úr greipum dauðans. Varpaði hún þá öndinni léttara og reið heim á leið að Þorpum. Magnús Jónsson hresstist furðu fljótt og bjó áfram á Hvalsá meðan honum entist aldur til. En hann varð ekki gamall maður. Það átti fyrir honum að liggja 5 árum síðar að veikjast af lungna- bólgu, sem dró hann til dauða eins og marga fleiri á þeim árum. Magnús lét eftir sig konu, Guðbjörgu Jónsdóttur frá Svanshóli og sjö börn, sem flest voru ung að árum. Af hryssunni Snotru er það að segja, að hana rak út Steingríms- fjörð norður á Húnaflóa og bar að landi á Kaldrananesi. Þar af má ráða hvaða örlög Magnúsi voru búin, hefði honum ekki borist hjálp í tæka tíð. Það veigamikla atriði, hversu vel og lengi hryssan flaut með Magnús, á sér vafalaust þá skýringu, að hún var fylfull eins og 11 Sauðabólshöfði, sem var við innanverða Lönguvík, hefur verið jafnaður við jörðu vegna vegagerðar. 48 j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.