Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 72

Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 72
gert þetta áfram því vegna hristings gat ég ekki lesið bæjanöfnin á kortinu. Hinsvegar kom kortið að góðu gagni til að ég gæti áttað mig á landslaginu og mér fannst ég ekki geta án þess verið. Við komum að Blönduósi klukkan 10:30 um kvöldið, og þar var gist í Kvennaskólanum. Kostaði gistingin ekki nema 5 krónur á mann, og var ágætur kvöldmatur og morgunverður innifalinn. Frá Blönduósi var lagt af stað klukkan 8 árdegis þann 23. júní. Fórum við um miklar og blómlegar byggðir, og á Sjónarhóli var bílstjórinn fenginn til að staðnæmast, þaðan sem sést yfir hinn fagra Skagaijörð, víðáttumikið graslendi og Drangey í baksýn. Að Víðivöllum var komið klukkan 12 á hádegi. Þar var snæddur ágætur hádegisverður, sem ekki kostaði uema 2 krónur. Aftur var ekið af stað klukkan 1 eftir hádegi og komið til Akureyrar klukkan 5:30. Þar gistum við á Hótel Goðafossi. Strax um kvöldið heim- sóttum við kunningjafólk okkar Jón Þorvaldsson og Maríu Guð- mundsdóttur, og næsta dag þann 21. júní litum við m.a. inn hjá Sigurði Eggerz og ljölskyldu. Frá Akureyri sigldum við svo með Goðafossi klukkan 12 á miðnætti 21. júní áleiðis til Isafjarðar. Snemma morguns var kom- ið til Siglufjarðar. Þar var þá verið að grafa fyrir undirstöðum að nýrri síldarbræðslustöð ríkisins, og margt fleira var þar að sjá, því nú var verið að undirbúa síldarvertíðina. A leiðinni frá Siglufírði til Isafjarðar var aðal umræðuefni farþeganna í reyksalnum stjórnmál og kosningar, enda var verið að telja atkvæði og fréttum útvarpað. I reyksalnum var líka enskur fuglafræðingur meðal farþeg- anna. Hann hafði verið við Mývatn allt vorið og tekið þar ágætar myndir af fuglalífinu og háttum fuglanna. Hafði hann raðað fuglamyndum sínum á borðin, og þótt einkennilegt megi virðast af Englendingi, þá vildi hann ólrnur eiga viðtal við alla um þetta áhugamál sitt. Flestir hinna farþeganna voru hinsvegar áhuga- samari um atkvæðatalninguna en fuglalífið við Mývatn. Til ísaijarðar komum við svo klukkan 9 að kvöldi þess 24. júní 1934, og er þá þessi ferðaþáttur okkar hjóna á enda. 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.