Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 84

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 84
svip félaganna mátti lesa efasemdir um það að mér tækist að hafa stjórn á jeppanum niður þessa löngu og bröttu brekku. Til bóta var þó að nú var engin hengja sem fara þurfti frarn af. Þarna á brúninni upphófust umræður um hvort ekki væri önnur fýsilegri leið niður í dalinn. Að sögn Páls var ekki um aðra betri leið að ræða því þó farið væri annars staðar fram af brúninni kæmu bara enn meiri erfiðleikar þegar niður væri komið. Eins og áður voru orð Páls lög enda kom í ljós að ferðin niður gekk áfallalaust. Þegar niður var komið sögðu félagarnir að þeir hefðu hangið aftan í jeppanum á meðan brekkan var sem bröttust til þess að varna því að hann færi að renna. Hávarður varð nú sífellt vonbetri um það að takast mætti að komajeppanum góða heilum heim. Þá gerðist óhapp — hjöruliðs- kross bilaði í afturdrifskafti og varð því að taka drifskaftið úr sambandi og fara það sem eftir var leiðarinnar á framdrifinu einu saman. Ungir og hraustir menn voru fljótir að bjarga þessu og von bráðar var haldið af stað að nýju og þá niður með Breiðadalsá. Þar sem farartækið komst nú eingöngu áfram á framdrifinu varð að velja því leið við hæfi. Þarna kom þekking Páls á staðháttum að góðum notum og var hann ótrúlega fundvís á greiðfærustu leið- ina fyrir lasburða jeppann og kvíðafullan eigandann. Þrátt fyrir það reyndist leiðin oft ansi brött og með töluverðum hliðarhalla. Sérstaklega man ég eftir einni brekku með það miklum hliðar- halla að félagarnir röðuðu sér á fram- og afturhorn jeppans til þess að halda við hann á leiðinni niður. Þar létti mér stórum þegar ég sá Guðmund frænda minn frá Finnbogastöðum stöðugan á framhorninu staðráðinn í að láta hvorki jeppann né ökumanninn frænda sinn skoppa niður í Breiðadalsá. Eftir að þessi hindrun var að baki má segja að betur hafi farið að ganga enda styttist leiðin niður á láglendið og landslagið því orðið greiðfærara. Til Djúpuvíkur kom hópurinn heilu og höldnu um níuleytið og var gist þar í góðu yfirlæti hjá þeim hjónum Guðbrandi Sveini Þorlákssyni og Ástu Jónsdóttur, sem tóku okkur af mikilli gest- ristni. Við sofnuðum þreyttir, sælir og ánægðir með velheppnaða ferð, sem áratugum síðar þykir þess virði að skrá á blað — eða hvað? 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.