Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 96

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 96
að ég þyrfti að sundríða, því þó að Gummi væri vanur hestum og kynni vel með þá að fara var ég það ekki og sundreið var mér með öllu framandi. En Gummi þari vissi hvað hann sagði og yfir komumst við klakklaust. Dýpið varð aldrei meira en í kvið og klárarnir ösluðu þetta hiklaust eins og þeir hefðu aldrei gert annað um ævina en að vaða yfir firði og flóa. Eftir þetta ævintýri héldurn við félagarnir út með firðinum að austanverðu og þar voru víða skerjaflákar fyrir landi. Þeir voru flestir þaktir af sel. Þeir lágu þar uppi í hrönnum, hlið við hlið og létu fara vel um sig, hreyfðu sig varla þegar við riðum hjá. Einn og einn lyfti þó aðeins hausnum frá klöppinni og leit í átt til lands en lét hann svo aftur síga niður í sörnu stellingar og lygndi augunum nokkurn veginn öruggur um sig. Það var auðséð að þeir voru ekki vanir árásum manna í þessurn afskekkta eyðifirði. Hér áttu þeir sitt friðland samkvæmt landslögum, þótt þeir hefðu enga hugmynd um slík réttindi. Við vorum með öðrurn orðurn staddir í selalátri og þar var með öllu bannað að beita skotvopnum. Isbirnir og refir nutu þó ekki þessarar lagaverndar, þá mátti víst skjóta hvar sem var. Gummi var að vísu með byssu og ég fann að það blossaði upp í honum veiðihugurinn þegar hann virti fyrir sér bráðina, en lög voru lög og þeim bar að hlýða. Til byssunnar var því ekki gripið, enda vorum við að heimsækja það fólk, sem löndum og lands- gæðum réði á þessum slóðum. Við komum að Dröngum síðla dags og þar var okkur tekið með kosturn og kynjum. Eiríkur bóndi var höfðingi heirn að sækja, viðræðugóður og fyrirmannlegur í fram- göngu, og félagi minn hafði dvalið langdvölum þarna á bænum á sínum unglingsárum. Hann var því öllum hnútum kunnugur. Hvað þeir ræddu helst, Eiríkur og hann, man ég ekki en eitthvað olli því að þeir voru ekki með öllu sammála, blessaðir. Gummi var þá annarrar skoðunar í þjóðmálum en síðar varð er hann fór að fást við félagsmál í fjölmenninu. Þegar við félagarnir riðum í hlað og bóndi leit skotvopnið sá ég strax að hann var lítið hrifinn af því þó hann hefði ekki orð á slíku. Félagi minn sá þetta líka, leit snöggt við mér og brosti um leið eins og út í bláinn, og það kom ofurlítill stríðnisglampi í augun á honum. Mér flaug þegar í hug hvort bóndi grunaði félaga minn 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.