Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 98

Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 98
Drangar voru og eru ein mesta hlunnindajörð í Strandasýslu. Ljósm. Haukur Jóhannesson. bóndans niður í fjöru árla morguns sem venja var á þessum slóðum, en kom aldrei til baka. Hans var leitað lengi og víða, en árangurslaust. Meira að segja minnir mig, að það kæmu tveir menn alla leið út að Horni til þess að svipast um eftir honum. Að sögn benti ekkert til þess að neitt amaði að þessum unga manni þegar þetta gerðist, var að vísu enginn galgopi eða afgerandi gleðimaður en að allra dómi einstakt prúðmenni til orðs og æðis. Það var ekkert sem benti til þess að hann ætti við þunglyndi að stríða. Hann vann verk sín hávaðalaust, lét ekki fara mikið fyrir sér, las talsvert og vissi því skil á mörgu sem aðrir hirtu ekki um að kynna sér. Hvers konar slys var þetta? Eg braut heilann um þetta á meðan við riðum framhjá Krákutúni og Meyjarseli og það elti mig inn í botn Bjarnarfjarðar eins og skuggi, skuggi af gátu sem aldrei verður ráðin. Við lögðum nú ekki í ljörðinn eins og áður því að nú stóð öðruvísi á sjó, var komið fast að háflóði og vaðið hans Gumma ófært með öllu. Oft þurfti hann að nema staðar, einkum þar sem hann sá sel eða fugl í dauðafæri en aldrei greip hann til byssunnar. Lét þess hins vegar getið að blóðugt væri að mega ekki hleypa hér 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.