Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 117

Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 117
það vel, að ég var sendur fram í Árnes ríðandi gömlu Rauðku með vænan tvískiptan poka fyrir aftan mig til þeirra prestshjónanna Séra Sveins Guðmundssonar og frú Ingibjargar. Þau komu þetta vor að Árnesi með stórt heimili, börn sín og annað fólk. Voru þau frumbýlingar í Árnesi og fátæk. Var þó nokkuð í pokanum sem ég reiddi undir mér. Mér var vel tekið. Var það í fyrsta sinn sem ég kom í eldhúsið í Gamlabænum í Árnesi. Og líklega hefi ég þá í fyrsta sinn drukkið hið sérstæða „frúarkaffi“ Ingibjargar í Árnesi. Það átti ég eftir að gera oft síðar eins og allir aðrir sem þar bar að garði. Eg minnist þess með hve miklum fögnuði og þakklætisorðum frú Ingibjörg tók á móti þessari sendingu frá föður mínum og móður, sem átti sinn þátt í þessari útdeilingu. Þau þakklætis- og blessunarorð átti ég að færa heim fyrir þennan kærkomna og Ijúffenga mat, sem auðsjáanlega kom sér vel. Það er mér í minni frá þessari fyrstu komu minni í Árnes, í tíð þeirra séra Sveins og frú Ingibjargar, hvað fátæktin var þar áber- andi, þó einkum í fatnaði þeirra Árnessystra. Við vorum fátækleg til fara börnin í Norðurfirði, en þarna var það síst betra. Eins og áður segir komu þau prestshjónin þetta vor að Árnesi frá Litla-Múla í Saurbæ (Reykhólaprestakalli). Voru þau þá bláfá- tæk. En við kornu þeirra í Árnes batnaði hagur þeirra fljótt. Þar bar margan að garði og öllum vel tekið. Annað sem mér er í minni frá þessum fyrstu kynnum mínum af frú Ingibjörgu er sú reisn og höfðingssvipur sem yfir henni var í látleysi sínu. Þeirri reisn hélt hún í gegnum alla fátækt sína á fyrri árurn til dauðadags. Faðir rninn, Valgeir Jónsson bóndi í Norðurfirði, hafði áður verið fastur háseti á hákarlavertíðum á Fiunbogastaðaskipinu, sem var áttæringur, og á Voninni. seglskútu í eigu þeirra Finn- bogastaðabræðra, Finnboga og Magnúsar á Kjörvogi. Nokkru eftir komu Ingólfs hætti hann að vera á Finnbogastaðaútgerðinni og færði sig yfir á Ingólf sem háseti. Var honum það hægara um vik vegna nálægðar við þá útgerð, auk þess sem Ingólfur var vélbátur en Vonin aðeins búin seglum. Á Ingólfí var hann því síðustu vertíðir sínar á hákarlaveiðum þar dl að liann hætti þeirri sjómennsku. Frarnan af sumri fékk hann stundum að fara með á 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.