Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 121

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 121
Asparvík. Þau hjón áttu mörg börn, en síðar fluttu þau í burtu og börnin þeirra. Eftir stendur húsið í Asparvík sem minnir á að þarna hafi búið dugmikið fólk. Afram er haldið. Næsti bær er Brúará og var þar smábýli. Þar bjó Óli Guðmundsson, föðurbróðir minn, 1895—1905 og kona hans Gíslína Guðrún Bjarnadóttir og var Óli kallaður Óli sterki. En hann fluttist til ísafjarðar. Eg spurði gamlan mann sem þekkti Óla frá yngri árum hans, hvort hann hafi verið eins sterkur og af var látið og sagði hann til dæmis um krafta hans, að þegar róið var til hákarls á áttræðingi, hafi lifrin verið látin í svokallaðan grútar- kagga og tók hann sem svaraði IV2 tunnu og tóku 2 menn kaggann á milli sín og létu hann á slíðrið að framan, en Óli tók hann fyrir framan sig og bar hann alla leið upp á kamb. Sagði öldungurinn að það hefði ekki gert nema hraustasti maður. Síðan hafa búið margir á Brúará, en nú er hún í eyði. Næsti bær er Reykjarvík. Þar bjó Arngrímur Jónsson og Krist- björg Róselía Magnúsdóttir frá 1885 til æviloka. Eg minnistþess er ég var vinnumaður hjá Guðmundi Ragnari í Bæ á Selströnd árið 1929, að ég var sendur í leitir á Selárdal og var það erfiðasta leit sem ég hef farið. Komum við ekki að Skarðsrétt fyrr en kl. 9 að kvöldi og voru þá allir komnir úr leitinni og búnir að fá sér gistingu á næstu bæjum, svo að við urðum að fara alla leið út að Reykjarvík. Þar var gott að koma, við vorum færðir úr bleytunni í þurr föt. Við fengum heita kjötsúpu og kjöt og rófur, en það var venja á betri heimilum að slátra einu lambi fyrir leitir. Um morg- uninn var búið að þurrka fötin og hafa konurnar vakað við að þurrka þau um nóttina. Svona var gestrisnin í þá daga. Næsti bær við Reykjarvík er Asmundarnes, þar bjuggu Benja- mín Ólafsson og Magndís Ólafsdóttir frá 1895 til æviloka. Næsti bær við Asnmndarnes er Klúka í Bjarnarfirði, þar fædd- ist ég 11. maí 1911 og var ég þar til 10 ára aldurs. Faðir minn fór vestur á Isafjörð á hverju ári um páskana til vinnu. Hann var þar yfirleitt til 24. júní, en um þann tíma voru vertíðarlok. Varð móðir mín að sjá um heimilið og elstu börnin. Eg mun hafa verið um 8 ára, þá minnist ég þess að um vorið kom Benjamín á Ásmundar- nesi um háflæði á skektu sem hann átti fram fyrir Halladalsána 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.