Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 126

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 126
Hólmavík 1939. Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson. hlaupumefsta sætið á vorprófl, þ.e. milli mín, Kristjánsjónssonar vinar rníns, og stelpu sem Obba var kölluð, Pálsdóttir frá Víðidal- sá, sem seinna fór í Menntaskólann á Akureyri. En það er af okkur að segja að auðvitað varð Obba efst. Hvor okkar Kristjáns var hærri man ég ekki, enda skipti það engu máli. Þennan vetur í Hólmavíkurskóla hélt ég til í Læknishúsinu sem var áfast við Sjúkraskýlið sem var úr steinsteypu. Þar réði rnóðir mín ríkjum, var þar hjúkrunarkona í mörg ár, að vísu ekki lærð. Þær sem á undan henni höfðu verið, voru heldur ekki lærðar í hjúkrun. Tvær stofur voru fyrir sjúka sem gátu hýst 4—5 sjúklinga, þar að auki var herbergi sem móðir mín hafði til sinna þarfa. Þarna hafði ég svefnpláss en borðaði hjá læknishjónunum, Karli Magnússyni og Elínu Jónsdóttur frá Kambi í Reykhólasveit. Móðir mín var þannig ráðin, að ef enginn sjúklingur var í Skýlinu mátti hún fara og vinna hvar sem hún vildi án þess að missa við það kaup. En kæmi einhver sem þurfti aðhlynningar með, varð hún að koma strax. Það komu tímar, kannski 2—4 vikur eða lengur, sem enginn þurfti á leguplássi að halda. Gat hún þá unnið sér inn aukapening. Þennan vetur, sem ég var þarna í skóla, var að mig minnir ein rúmliggjandi kona í Skýlinu, sem Sólveig hét Magnúsdóttir frá 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.