Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 128

Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 128
Hlutverkaskipan mun ég nú rifja upp, en þurfti þó í smiðju til þeirra sem betur mundu. Skugga-Svein lék Sigurjón Sigurðsson kaupfélagsstjóri Hólma- vík, Ketil skræk lék Guðmundur Magnússon Hólmavík, Sýslumanninn lék Ingimundur Magnússon frá Ósi, Stúdentana léku Ásgeir Jónsson frá Tröllatungu og Filippus Gunnlaugsson Ósi, Sigurð í Dal lék Magnús Magnússon Hólmavík, Grasa-Guddu lék Hjálmar Halldórsson Hólmavík, Gvend srnala lék Elínborg Magnúsdóttir frá Skeljavík, Ástu í Dal lék Jakobína Thorarensen kaupkona Hólmavík, Harald lék Þorkell Hjaltason frá Vatnshorni, Ögmund lék Guðmundur Jónsson Hólmavík, Jón sterka lék Bergsveinn Bergsveinsson Hólmavík, Margréti lék trúlegast kennslukona sem var ekki frá Hólmavík. Það var til þess tekið hvað Hjálmar hafði leikið Grasa-Guddu vel. Eg hafði oft orðið vitni að því, að hann var mikil hermikráka, það var ekki aðeins að röddin væri eins heldur gerði hann sig svo líkan í framan þeim sem hann hermdi eftir. Eftir því sem ég kemst næst hefur leikritið Skugga-Sveinn, sem leikið var á Hólmavík veturinn 1925, verið fyrsta leiksýning á Hólmavík. Þessi viðburður, að sýna leikrit á því herrans ári 1925, var ekki alvanalegt í smákaupstað úti á landi í því kreppuástandi sem á þeirn árum ríkti í landinu yfirleitt. Það voru stóru staðirnir einir sem að svona sýningum gátu staðið svo vel færi, en þetta litla samfélag réðist í stórvirki á mælikvarða þess tíma. Sýningar urðu ófáar miðað við fæð íbúa Hólmavíkur og sveit- anna þar í kring. En fólk kom víða að og leiknum var frábærlega vel tekið. Við skólakrakkarnir fórum á meira en eina sýningu, fyrir utan hvað við reyndum að svindla okkur inn, helst þá er hlé voru. Þetta var heilt ævintýri og það leið ekki á löngu þar til að Skugga-Sveinn var leikinn bæði innan skólahússins og utan af okkur börnunum. Uppáhaldspersónurnar voru: Skugga-Sveinn, Ketill skrækur, Gvendur smali, Grasa-Gudda, og sýslumaðurinn, ennfremur varð Jón sterki vinsæll. 126
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.