Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 133

Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 133
Rósmundur Jóhannsson, fyrrum bóndi Gilsstöðum: Drukknun Guðmundar Guðmunds- sonar Hinn 9. mars 1945 lagði ég af stað í póstferð frá Gilsstöðum til Hólmavíkur. Kom ég við á Grænanesi bæði til að spyrja að bréfum og svo hafði Guðmundur Guðmundsson bóndinn þar beðið mig að koma við hjá sér þegar ég færi næst úteftir því hann hefði hug á að fylgja mér. Það var snemma morguns sem ég kom að Græna- nesi og enginn kominn á fætur þar í hvorugu húsinu. Ég kom fyrst til Sigurjóns Sigurðssonar og rnóður hans sem þá lá rúmföst fyrir aldurs sakir. Buðu þau mér að bíða rneðan hitað væri kaffi. Þáði ég það, en á meðan það var að hitna gekk ég inn í húsið til Guðmund- ar, var hann þá að klæða sig. Spurði ég hvort hann væri að hugsa um að fylgjast með mér úteftir. Kvaðst hann halda ekki, sér litist svo rigningarlega á veðrið. Var ég honum sammála um að það liti út fyrir suðvestan rosa og rigningu. Kvaddi ég hann svo og geng til baka út í húsið til Sigurjóns. Ég drekk svo kaffið hjá Sigurjóni, kveð síðan og tek hesta mína og held af stað. Þegar ég kem heim að húsi Guðmundar kemur hann ferðbúinn út í dyrnar og segist nú ætla fylgjast með mér úteftir. Tók ég því vel þó mér hins vegar kæmi ókunnuglega fyrir, hvað Guðmundi hafði snúist fljótt hug- ur, þar sem ég þekkti hann að því, að vera ekki eitt í dag og annað á 131
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.