Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 134

Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 134
morgun. Var ég samt rnjög ánægður með að fá hann fyrir sam- ferðamann því ekki gat skemmtilegri mann í samræðum en Guð- mundur var. Veðri var svo farið, að loft var þykkt og þungbúið með dálítilli rigningu, vindur hæglátur af suðvestri. Staðará var á ís á ósnum og gekk Guðmundur ísinn en ég reið fyrir framari skörina. Héld- um við svo áfrarn ferð okkar og spjölluðum saman aðallega um fornbókmenntir því þar var Guðmundur vel heirna. Man ég margt af því sem hann fræddi mig á, þessa síðustu samverustund okkar. Grjótá og Osá voru auðar og þegar byrjaðar að vaxa af regni og leysingarvatni. Reið Guðmundur yfir þær á hesti sem ég hafði undir reiðing. Segir ekki meir af ferð okkar úteftir. A Hólmavík skildu leiðir okkar, því hver fór að sinna sínum erindum. Ég fékk ekki afgreiddan póstinn fyrr en seint um kvöldið. Þegar ég fór að bera farangur rninn niður að hesthúsinu kom Guðmundur til mín og hjálpaði mér við það og eins að búa upp á hestinn. Spyr ég hann hvort hann hugsi til að verða mér samferða inn að Ósi því ég ætli að fylgjast með Sigvalda Kristjánssyni inn eftir. Hann var þá staddur á Hólmavík og var tilbúinn til heimferðar. Nei, segir Guðmundur, mér líst ekki á að eiga við ána í svarta myrkri. Ég kvaðst mundi sjá til að hann fengi hest hjá mér yfir ána. Já, ég veit það segir hann. En ég er búinn að biðja um næturgistingu svo að ég er að hugsa um að vera kyrr hér í nótt. Kvaddi ég hann svo, en ekki datt mér í hug að þá værum við að kveðjast í síðasta sinn. Þegar við Sigvaldi komum að Ósá sýndist okkur hún ægileg í náttmyrkrinu, fórum við því niður að ósnum því sjór var hálf fallinn eða freklega það. Riðurn við þar yfir og gekk vel. Var ég á Innra-Ósi um nóttina. Þessa nótt var mikil leysing. Þegar ég kom á fætur um morguninn eftir var Ósá ærið ófrýnileg. Valt hún fram kolmórauð með jakaburði á milli. Um kl. 9 lagði ég af stað frá Innra-Ósi, var þá sjór tæplega hálffallinn út. Sá ég að ef ég biði lengur mundi ég rnissa af háfjöru í Staðará, en yfir hana vildi ég komst um háfjöruna sem var um 12 leytið þennan dag, 10. rnars. Vissi ég að tveir hestar voru heima á Ósi og eins það, að ekki mundi standa á hjálp þar til að sækja Guðmund yflr ána, þegar 132
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.