Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Page 89

Strandapósturinn - 01.06.1994, Page 89
sínum, þegar hann lét af sjóferðum. Var Guðmundur Guð- mundsson talinn sérlega farsæll skipstjórnandi. Hefi ég um það orð föður míns, Valgeirs Jónssonar í Norðurfirði, sem var háseti á Finnbogastaðaskipinu frá því hann var ungur maður, þar til út- gerð þess var hætt. Var faðir minn vel dómbær um það og sann- orður. Eftir lát Guðmundar tók Þorsteinn sonur þeirra hjóna við búinu og var Þuríður þá á heimili hans og tengdadóttur sinnar, Pálínu Þórólfsdóttur til æviloka. Þuríður var alla tíð heilsugóð og hélt óskertum sálarkröftum til síðasta dags. Hún dó í svefni 17. júlí 1958, þá níutíu og þriggja ára að aldri. Börn hennar og aðstandendur sýndu henni ávallt mikinn sóma. Meðal annars héldu þau upp á afmæli hennar með stórveislu, er hún varð 85 ára og svo aftur þegar hún varð níræð. Þeim fækkar nú óðum, sem muna þá hátíðisdaga í lífi hennar. Þar voru nágrannar og aðrir sveitungar saman komnir til að heiðra hana og þakka henni samfylgdina. Þeim, sem sátu þá fagnaðarfundi, munu þeir seint úr minni líða, og hvað Þuríður kom gestum sínum á óvart, er hún með látlausri tign skýrði frá liðnum atburðum úr ævi sinni og hvernig úr öllu rættist jafnan með farsælum hætti og er hér einkum átt við 85 ára afmælið. Saga Þuríðar Þegar níræðisafmæli Þuríðar var haldið hátíðlegt stóð svo á, að vegna veikinda gat ég ekki verið meðal þeirra, sem heimsóttu hana. Leið svo nokkur tími þar til mér batnaði og ég gerði mér ferð til gömlu konunnar. Fagnaði hún mér vel en ég færði henni þakkir rnínar og heillaóskir í fátæklegum orðum þó seint væru fram komnar.------ Eftir að hafa drukkið „afmæliskaffið“ hjá henni og við spjallað saman um stund tekur hún mig afsíðis inn í herbergi sitt þar sem við vorurn tvö saman. Segir hún þá við mig: „Jæja, Guðmundur minn. Þú gast ekki komið í afmælið mitt um daginn. Eg veit hvaða orsakir lágu til þess. Eg saknaði þess, að þú skyldir ekki geta kornið. Mér þykir vænt um komu þína nú. En þar sem við erum nú tvö ein, þá langar mig að segja þér frá atviki, sem 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.