Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Page 103

Strandapósturinn - 01.06.1994, Page 103
þegar lík hennar fannst, var það aðeins um hálfan kílómetra frá bænum. Var það uppi í svokölluðu Nónskarði. Frostharka fylgdi hreti þessu. Því var lík Helgu gaddfreðið, þegar það fannst. Það var svo vitanlega flutt heim til bæjar og lagt á fjalir í útihúsi, þar sem það skyldi standa uppi. Reyndist mönn- unum, sem með það komu í hús, erfitt að leggja það í réttar stellingar á ijölunum, vegna frerans. Þegar þeir svo síðar komu til að gera líkinu til góða og búa um það, var frostið farið úr því að mestu. Þá brá þeirn heldur betur við. Líkið hafði hreyft sig einhver ósköp og skipt um stellingar á fjölunum. Það hafði hreyft sig, frá því er það var fyrst lagt á fjalirnar. Það gátu þeir best borið, er komið höfðu með það. Þetta varð orsök þess að allir voru sannfærðir um að Helga væri gengin aftur. Allt frá þeim tíma var svo draugnum gefið nafn og kallaður Sunndals-Helga. A hún að liafa fylgt fólki af þeirri ætt er þá bjó í Sunndal og valdið margskonar óskunda sem fylgja á undan því fólki. Þannig var henni lengi kennt allt það, sem ekki var fullkomlega útskýranlegt, en kom fyrir í einhverjum tengslum eða nálægð við þetta fólk. Frásögn þessi er samin eftir samtölum og uppriíjun á munn- legri geymd sögunnar meðal fólks, sem býr og hefir búið í Bjarn- arfirði og í nærliggjandi sveitum. Eru að henni um það bil einn tugur heimildarmanna. Hefí ég skrifað atriðin hjá mér eftir frá- sögn hvers og eins og síðan reynt að draga saman aðalatriðin. Hér hefir öllum draugasögum verið sleppt, þar sem efnið hefir verið um spjöll og skemmdir af völdum Sunndals-Helgu. En væri það allt satt og rétt, hefir hún verið rnjög sterkur draugur um tíma. Ekki hefir mér tekist að finna neinar prentaðar heimildir, en þætti vænt um ábendingar, séu þær til. Laugarhóli þann 17. apríl 1994 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.