Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 111

Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 111
það er ekki tekið í meira. Ég taldi upp að hún hefði slitið en svo fór ég að athuga, og sé að báturinn er kominn á rek. Ég dreg hana til mín steindauða, þetta voru bara dauðateygjurnar svona hrotta- legar. Ég get svarið það, hún var alveg steindauð, alveg. Ég gat tekið hana inn í bátinn og ekki það síst [fyrir] að það var kornið það af fiski í skektuna, að hún þol'ana vel á borðunum. Jæja, svo þegar ég er búinn að ná henni inn þá fer ég nú að athuga, þá sé ég það að báturinn er á reki og ég fer að athuga hvað er og ég finn það að krakan er með. En svo dreg ég upp, þá er krakan og tvær álmurn- ar af. Það var það sem bjargaði mér líklega, annars væri ég ekki hér að tala við þig. Ég hefði farið út á eftir henni. Heldur þú að það sé gáfulegt. Þetta voru steyputeinar eins og ég var búinn að segja þér. Þetta var soðið á legginn og það bilaði steypan. Þetta er alveg eins og að halda við ólma hesta, vitlausa hesta bara. Ég seldi hana inn á Djúpavík þá var síldarstationin. Ég fékk aðra sömu vikuna, hún var nú ekki eins stór. Hún var nú eitthvað á annað hundrað pund held ég, ég meina annað hundrað kíló. Það var nú dáldið sögulegt með hana líka, vissulega var það nú. Svoleiðis er að við Kalli bróðir minn, hann var á trillu og við erum frammi á grunni. Hann er að fara í land og kemur til mín og spyr mig hvort ég sé á leið í land og vilji hanga aftan í. Ég var á árabát. Jújú, ég hélt það nú, þó aldrei ég hefði verið eitthvað lengur þá borgaði það sig nú ekki. Svo þegar við erum komnir hér upp á Kaldbakshornið, þá er þar mikið fuglager. Það var sjáanlegt að það var síld þar, og við förum að renna og þarna er alveg nægur fiskur og við erum að draga og erum búnir að draga dálítið af fisk. Þá var nóg af síld, ég var með mikið af síld í bátnum, alveg nýja. Maður var alltaf með kastnet með sér, sem maður gat kastað fyrir síld, hún óð nú ofan sjóar þá, þó hún sé hætt því núna fyrir löngu. Þeir veiddu nú ekki síldina öðruvísi áður sko, heldur en bara á vaðsíld. En nú hafa þeir rnælira og finna hana hvar sem hún er. Kalli var kominn yfir í bátinn hjá mér til að hjálpa mér. Jæja, og svo erum við búnir að draga upp og þá segir Kalli „nei líttu út, sjáðu allar sprökurnar fyrir neðan borðið." Þá kemur sprakan á eftir fiskinum hjá honum. Ég var nú ekki seinn á mér og kræki bara á heilli síld og renni henni þarna bara rétt niður og hún i09
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.