Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1994, Qupperneq 112

Strandapósturinn - 01.06.1994, Qupperneq 112
[sprakan] var svo nálægt að hún gleypti bara strax síldina. Svo leggur hún á stað eins og vant er með þessum gauragangi. Eg var með riffilgarm sem ekki stóð uppi nema hjá mér og ég segi við Kalla að nú verði hann. Eg segi honum að fara í vasann minn og ná í riffilskot og setja það í og nú verði hann að skjóta. Jæja, svo er Kalli tilbúinn, búinn að setja skotið í og allt saman og svo kemur sprakan upp. Þá heyrist riffilskot, blessaður vertu, það fór eitt- hvað út í loftið hjá honum og gott á meðan hann drap mig ekki. Það stóð ekki uppi hjá honum riffillinn. Hann sagði að svona helvítis verkfæri þyrfti ekki að vera að fá sér. Hann sagðist heldur vilja skipti, þó að hann skyldi draga sprökuna. Já, já, ég sagði að það væri í lagi. Svo gerði hann það náttúrulega og ég skaut hana í hnakkann, þá eru þær steindauðar alveg. Já það er voða gott að skjóta sprökur. Jæja, svo segir Kalli, Jæja, nú ætla ég að fara og athuga hvort ég fæ ekki spröku", og stígur út í bátinn hjá sér og hann ætlar að fara að renna færinu. Viti menn það er ekki sproti eftir, það er ekki sproti eftir af færinu hans. (Axel hlær og fær sér í nefið) Það fór nú svona, hann athugaði ekkert um það, hugsaði ekkert út í það. Tófan, silungurinn, grásleppa og náttúruvernd Tófur hef ég skotið margar og það er nú eiginlega ekki nema eitt sem ég get sagt um það. Þá fór ég venjulega hér út á Reykjar- nesbjörg, ég hef fengið flestar mínar tófur þar. Svo einu sinni þá skal ég segja þér hérna, þær voru nú oft venjulega inni, það er þarna grjóturð, ég hafði það nú venjulega að fæla þær út, ein- hvern veginn lagað. Ég fór nú stundum heim og sótti við og fældi þær út ef þær vildu ekki fara með öðru móti, kveikti í. Þá hlupu þær út, en það voru margar útgöngur hjá þeim, það er ekki svo gott, þægilegt að sjá hvar þær myndi koma út. Svo er það að það stekkur út tófa sko, hvít og ég var ekki nógu fljótur, hún fór undir eins í hvarf. Ég rakti för hennar, það var snjór, hún fór beint svona á Kvíasandinn sem kallaður er. Svo ég sá það þegar ég kom þarna á flugvöllinn, að það þýddi ekkert að vera hugsa upp á hana meira. En pabbi var búinn að biðja mig að fara fyrir sig í vitann 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.