Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 113

Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 113
venjulega þegar ég var á þessu flakki svona. Það varð alltaf að athuga gasið í vitanum, það var allt öðruvísi en núna, núna er það rafmagnið. Og svo voru það glóðarnetin, þetta varð allt að athuga. Svo ég var búinn að afmunstra tófuna og fer bara ofan í vitann og var ekkert að herða mig neitt. En svo legg ég af stað heim og þegar ég kem svona upp undir flugvöllinn, þá sé ég hvar tæsa er að koma neðan af og hún stefnir sí svona. Hún gat nú ekki farið heim með sjó því það eru nú húsin þar og já hún var sí svona niður af mér. Svoldið svona og bí við mig, hún ætlaði sko að fara á bí við mig. Eg passaði mig með það að labba þannig að láta ekki stefna á hana, eins og ég héldi svona sko (Axel sýnir skástefnu með höndunum) og þá leggst hún niður sko. Helvíti eru þær nú falskar. Eg passaði mig með það þegar ég labbaði svona, þá sté ég alltaf meira upp á annan fótinn (hlær) og nálgaðist hana svona alltaf heldur en hélt þó sömu stefnu. Þegar ég er kominn sí svona beint norður af henni sko og var nú í sæmilegu færi, þá snéri ég mér bara allt í einu við og skaut. Ha, hún steindrapst náttúrulega. Eg gat nú verið dáldið lúmskur líka (skellihlær og tekur í nefið), hún ætlaði að láta mig labba hjá sér, já, já. Eg hef nú skotið marga silunga, það var alvanalegt að maður fór hérna í varirnar þegar var verið að gera til og silungurinn var að taka uppi. Þá kastaði maður lifur og lét hann taka uppi eftir lifrinni og skaut hann um leið. Eg hef skotið silung bæði með riffli og haglabyssu, þetta er enginn vandi, hann kemur með nefið upp úr, maður verður bara að vera dáldið fljótur. Það er bara eitt sem maður varð að vara sig á, maður varð að skjóta á hliðina á honum, með haglabyssu sko. Það kom fyrir ef maður skaut beint framan á þá, þá fóru þeir í tvennt, högglin fóru svo þétt á svona stuttu færi. Þeir voru bara í tveimur pörtum, það var ómögulegt. En ef maður skaut á hliðina á þeim þá kom skotið á hausinn á þeim en skemmdi ekki skrokkinn á þeim. Það var ágætt að skjóta þá með riffli, það var ágætt, það var sama hvernig þeir snéru þá. Það er nú ekki til grásleppa ef við fáum hana ekki hér í Reykjar- firði. Við erum hérna frammi á grunninu, langt frammi, með eina trossu við Spena. Við erurn Spena samjaðra fram af Kaldbaks- horni. Speninn skal ég segja þér er alveg samjaðra Horninu, þar 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.