Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 114

Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 114
erum við með trossurnar. Jakob segir að við þurfum engan dýpt- armæli, því ég sé með allar mishæðir og steina í hausnum og það held ég sé nokkru leyti rétt. Eg veigra mér alltaf við að leggja mikið af netum í maí, það er alveg hryllingur að draga mikið af netum eftir stóran sjógarð. Auðvitað tapar maður á því oft, en maður hefur líka grætt á því stundum. Það koma grásleppugengdir alveg út ágúst, en stærstu gengdirnar koma fyrst. Þær koma til að hrygna, þær fara sem búnar eru að hrygna og aðrar koma í staðinn, það er svona misjafnt hvað þær hrygna snemma. Mér finnst náttúruvernd vera gengin út í öfgar eiginlega, ég get ekki fundið annað. Þó ég sé sammála ýmsu og finnst að það eigi að vernda náttúruna. Það er til dæmis ekki fyrir Islendinga að vera að láta aðra ráða yfir því hvernig Islendingar fara með hvalveiðar. Islendingar hafa lengi stundað hvalveiðar og hvalastofninn hefur alltaf verið sá sarni. Þeir hafa alltaf haft stjórn á þessu og það er óþarfi að láta aðra fara að stjórna þeirn neitt á neinn hátt, hvað sem aðrar þjóðir gera. Það getur vel verið náttúrulega að þeir séu að ganga af þessu öllu dauðu. Það á nú ekki að eiga sér stað, þetta með reknetin, ha. Það er nú bara það, það finnst mér ekki eigi að eiga sér stað, ha. Eg hef heyrt það í fréttunum. Já, já, þetta eru bara fleiri fleiri tugir kílómetra löng net og þarna drepst allt í, fuglar, hvalir og allt mögulegt. Þetta finnst mér aldrei annað en að banna það undir eins, algjörlega hreint. Selurinn [selskinnin] féll svo í verði þegar þetta byrjaði, þau féllu bara oní ekki neitt það þýddi ekkert að drepa sel upp á það. Það var bara ekki hægt að selja það fyrir neitt. Þau gerðu meira en að falla í verði, það var nú það. Þetta kom sér ógurlega illa skal ég segja þér, því það var nú talsvert rnikið upp úr selskinnum að hafa. Ég vissi vel um það, ég skaut svo mikið af kópum og selum og maður gat selt öll skinn bæði stór og smá. Verðið var náttúrulega misjafnt, það var alltaf miklu meira verð á kópaskinnum, vorskinnum. Vorkópum sko, það fer undir eins að vera annar litur á þeirn þegar fer að koma frarn á vetur, þá falla þau í verði. 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.