Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 125

Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 125
veðurútlitið og taldi raunar vonlítið að það yrði ferðaveður þenn- an ákveðna dag þar sem framtíðarspáin væri heldur leiðinleg. En mér fannst nú og hafði orð á því að þar sem hér væru þrír Guðsmenn sem hyggðu á ferðalag og væru sjálfsagt í nánara sambandi við almættið en almennt gerðist, ættu þeir nú að geta herjað út úr máttarvöldunum gott veður einn dag. Þann 17. júlí fór ég norður í Reykjarfjörð og var frekar leiðinlegt í sjóinn, dimmviðri og nokkur vindur. Þegar ég kom heim úr því ferðalagi seint um kvöldið var mér tjáð að prestarnir væru komnir á svæðið með fylgdarliði og ætluðu að mæta næsta morgun. Mér leist ekki á að það yrði farið næsta dag því eins og ég sagði áður var þungt í sjóinn og veðurspáin ekki góð. En að morgni 18. júlí var samt hæglætisveður og mun sléttari sjór og ferðalangarnir mættir og því ekkert um annað að gera en hafa sig af stað. Mér til halds og trausts í þessa ferð fékk ég mág minn Reyni Stefánsson bónda í Hafnardal í Nauteyrarhreppi. Séra Jón var búinn að setja upp eyrnahlífarnar, en þær skilur hann sjaldan við sig. Hann gerðist nú leiðsögumaður og trúði kollegum sínum fyrir því að þarna væri Hrúteyjarnes, en benti samt á Seljanes. Þoka var niður í miðjar hlíðar og var ekki að sjá að fjöllin sæju ástæðu til að taka ofan þokuhattinn í virðingarskyni við þessa heiðursmenn sem hér voru á ferð — hefur þó einhvern tíma verið tekið ofan af minna tilefni. Eg heyrði ekki mikið af því sem menn ræddu um á leiðinni norður, en samræður þeirra félaga voru nokkuð líflegar og ekki rnikið um þagnir. Séra Jón og séra Baldur lögðu mest til málanna, en séra Agúst fylgdist greini- lega vel með umræðu þeirra félaga og stundum vottaði fyrir brosi. Eitthvað mun séra Baldur hafa minnst á myrkrahöfðingjann, því mér heyrðist séra Jón segja eitthvað á þessa leið: „Mér þykir andskotinn vera þér nokkuð hugleikinn séra Baldur." Baldur taldi það ekki vera, — ástæðan fyrir því að hann nefndi þennan höfðingja á nafn væri sú að rninna á hann og vara við honum. Eftir um klukkutíma siglingu vorum við út af Drangaskörðum, sem létu þó ekki sjá sig nema rétt í fæturna, hitt var hulið þoku. Bærinn á Dröngum er um 6—7 km fyrir norðan Skörðin. Drangar voru og eru raunar enn mikil hlunnindajörð. Þar er mikið æðarvarp, 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.