Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 131

Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 131
fljótt og vel við og komu fótgangandi í hríðinni um miðja nótt. Nú var farið að ræða um hvað hægt væri að gera. Hvort nokkrir möguleikar væru á að koma mér til Hólmavíkur, þar sem ljósmóð- ir og læknir voru til staðar. Ekki var það álitlegt því eins og áður segir voru allir vegir ófærir og leiðinda veður. Það var því horfið frá því en þess x stað var haft samband við Magðalenu Guðlaugs- dóttur Ijósmóður á Þambárvöllum. Hún er nýlátin þegar þetta er ritað. Blessuð sé minning hennar. Hún var fljót að biegða við, komin á 68. aldursár og ekki vel búin til gangs nxeð fastan lið í hné, en það aftraði henni ekki. Svo það var lagt á hest og þeir fóru með henni Magnús Krist- jánsson maður hennar og Sveinn Eysteinsson tengdasonur þeirra og reiddu hana fram yfir Slitur en þar var ófært fyrir bíl. Sigurkarl Ásnxundsson í Snartartungu var fenginn til að fara á móti henni út í Slitur, en hann varð fyrir því óláni að missa bílinn ofan um ís í ána, svo hann fór ekki lengia, en Kjartan Ólafsson á Sandhólum sá vandræði hans og fór til hjálpar að ná bílnum upp. Þá þurfti að fá annan bíl og þá var xeynt að hringja í Bjarna Eysteinsson, Bræðrabi ekku. En síminn var þá bilaður þangað svo að Indx iði lagði aftur af stað og fór fótgangandi að Bræðrabrekku um 5 km leið og þeir Bjarni fóru svo á jeppa rnóti Magðalenu. Það ferðalag gekk vel þó seinfært væri og var Magðalena komin til mín snemma á mánudag 12. janúar. Leið svo sá dagur tíðinda- lítið og nóttin líka, en á þriðjudagsmorgun 13. janúar fór að draga til tíðinda, því þá fæddist lítil stúlka. Hún var aðeins 11 merkur og 48 sm en allt gekk að óskum og okkur heilsaðist báðum vel. Magðalena naut þeiri'ar ánægju að fá enn einu sinni að taka á mód barni með aðstoð Guðfinnu en hún hafði aldrei verið við- stödd fæðingu og fékk nú þessa litlu frænku sína beint í faðminn. En síðast hafði Magðalena tekið á móti barni árið 1957. Þegar Einar bauð að borga henni fyrir ljósmóðuistörfin, bað hún hann blessaðan að eyðileggja ekki fyrir sér ánægjuna. Um það bil klukkustund eftir að fæðingin var afstaðin komu læknirinn Guðmundur Steinsson og ljósmóðirin Ólafíajónsdóttir frá Hólmavík, því nú var komið gott veður og snjóruðningstækin voru kornin af stað, en það var þó ekki búið að moka snjóinn af 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.