Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Page 138

Strandapósturinn - 01.06.1994, Page 138
var útlitið í þeim efnum með því ljótasta sem orðið hefur hér í Kirkjubólshreppi. Flestir byrjuðu að slá á engjum, en þar var víðast hvar lítið að hafa. Þetta grasleysi stafaði náttúrlega af þess- um ægilegu frostum urn veturinn." Þótt vorið væri milt og hey- skapartíð hagstæð um sumarið kom það fyrir lítið þar sem grasið vantaði. Það voru helst mýrarsund og brokflóar sem voru ljáber- andi, og þeir sem höfðu aðgang að slíkum slægjum stóðu mun betur að vígi en hinir. Þar hafa þykk snjóalög dregið úr áhrifum af þessum heljarfrostum og eins var með fjallslægjur, sem þóttu sums staðar furðu góðar. Þá var það, að farið var af þremur bæjum í Miðdalnum, Gestsstöðum, Tind og Miðdalsgröf til hey- skapar frammi í Gestsstaða-Norðdal. Það er þverdalur frekar lítill, sem byrjar þar sem Miðdalur endar. Þar hafa alltaf verið sagðar miklar og góðar slægjur, sem stundum var gripið til meðan túnrækt var lítil og einkum ef illa áraði. Samt var um langan veg að fara. Raunar var þetta óraleið eðah.u.b. þriggja stunda lestagang- ur frá Gestsstöðum aðra leiðina, og auðvitað var legið við í tjaldi eins og þá tíðkaðist þótt um styttri leið væri að ræða. — Ekki veit ég hve rnargir voru að heyja í Norðdal í þetta sinn, trúlega tveir eða þrír af hverjum bæ. Þarna var svo heyjað í heila viku og var hugmyndin að þurrka heyið og ganga frá því að öllu leyti en flytja það heim þegar tækifæri gæfist urn veturinn. Talið var nægilegt að fá úthey vel grasþurrt þegar því var hlaðið saman, það átti að geta farið vel, þótt eitthvað hitnaði í því, — sögðu þeir vísu verk- stjórar. — Alla vikuna var blíðviðri og þar sem slægjan var góð rifu þeir upp mikinn heyskap á fáum dögum, settu upp stóreflishey, tyrfðu það og gengu frá því sem best þeir kunnu. Fóru svo allir ánægðir heim eftir vel unnið starf. — — — Þetta haust, 19f 8, fór Katla að gjósa hjá Sunnlendingum eins og allir vita sem slitið hafa barnsskónum. En hitt vita færri, að þó engin séu eldfjöllin á Ströndum, þá fóru samt að koma upp reykir hér frammi á fjöllunum. Þegar að var gáð hverju þetta sætti, kom !) Mælar sýndu dögum saman að frostið var meira en 20 gráður og því hið mesta á öldinni. T.G. 136
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.