Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 139

Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 139
á daginn að stóra heyið í Norðdal var farið að brenna og var raunar orðið að öskuhrúgu er að var komið. Þannig kom þetta mikla hey engum að notum. Menn báru ekkert úr býtum fyrir allt erfiðið og tímasóunina. Það var nú meiri skellurinn. Já, það mátti með sanni segja, að margt fer öðruvísi en ætlað er. — Það sem mönnum sást yfir var sú staðreynd, að þetta hey á Norðdalnum var sérlega kraftmikið og þurfti ósvikinn þurrk til að koma í veg fyrir að hiti myndaðist í því til skemmda. En auk þess sem þurrkinum var ábótavant bættist það við, að grasið var snemmslegið og því kraftmeira en ella og loks var gert það glappa- skot að setja heyið upp í eina stóra fúlgu, sem bauð heim hættunni á sjálfsíkveikju. — Sem eðlilegt var þótti öllum gremjulegt að svona skyldi fara með þessa virðingarverðu tilraun til fóðuröflunar. Eins og alltaf er, þegar eitthvað fer úrskeiðis, þá voru hafðir uppi harðir dómar út af þessum atburði og það jafnvel af hálfgerðum fáráðlingum. Sagt var, að allt hefði getað farið vel ef geilar hefðu verið grafnar í heyið þannig að hitinn fengi útrás. Vera má að það hefði getað bjargað. En það var ekki gert og því verður ekkert fullyrt um það. — Samúel Guðmundsson bóndi í Miðdalsgröf var aðalhvata- maðurinn að þessari heyskaparför. Hann var vilja- og ákafamað- ur og vildu sumir kenna honum um heyskaðann. Hann þótti nokkuð ráðríkur og óráðþæginn gamli maðurinn. En um það ætla ég mér ekki að dæma. En hitt er víst, að einhver óánægja varð út af þessu sem von var og fyrirhyggjuleysi kennt um hversu illa fór. Þarna hefðu sem sé kjánar verið að verki og holtið, þar sem heyið var borið upp, var nefnt Fábjánaholt. En hvort það nafn er enn við lýði veit ég ekki, eða hvort hér gildir það sama og með nöfnin á Mórum og Skottum, þau hverfa með tímanum. Oft er stutt á milli hallæranna og ekki voru liðin nerna tvö ár frá Frostavetrinum þar til Fannaveturinn mikli gekk í garð. Þá um sumarmálin 1920 sáu einhverjir Miðdælingar fram á heyskort og gerðu út leiðangur fram á Gestsstaða-Norðdal til að freista þess að 137
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.