Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 146

Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 146
ið og reifaði. Var það sveinbarn. Þakkaði konan henni fyrir hjálp- ina. Svo fylgdi maðurinn henni heim aftur og þóttist hún fara upp í rúm sitt og sofna. Urn morguninn er hún vaknaði var hún í sokkunum og með sokkabandið á öðrum fætinum, en hafði þó farið úr báðum urn kvöldið. Um sama leyti árið eftir dreymdi hana að sarni maður kæmi til sín og beiddi hana að hjálpa konu sinni. Fara þau nú sömu leið og fyrri, koma að bænum og ganga inn. Sér hún nú konuna og telpuna og svo drenginn. Olöf tekur nú móti barninu eins og áður og gengur það vel. Nú var það stúlkubarn. Konan þakkar henni hjálpina og segir að hún muni nú ekki oftar þurfa hennar hjálpar við; en sárt þyki sér nú að vera svo fátæk að geta ekki launað henni þetta. En það láti hún um mælt, að henni skuli heppnast vel ljósmóðurstörf. Síðan fær hún henni flauelsborða og segir henni að eiga. Síðan kveðjast þær og fylgir maðurinn henni heim aftur. Hún þykist láta borðann undir kodda sinn og hátta síðan. Morguninn eftir gætir hún undir koddann og er þar þá flauels- borði, mjög fallegur, hún geymdi hann lengi, síðast hafði hún hann á peysu sem hún átti og þar slitnaði hann. Sögu þessa sagði mér stúlka, sem heyrði Ólöfu sjálfa segja frá. Ljósið á Gjögri Seint um haustið 1899 voru sjóróðramenn á Gjögri venjufrem- ur seint búnir að gera að fiski og lóðum, því vel hafði aflast um daginn. Þá var það um það leyti er fulldimmt var orðið, að formaður einn, Guðmundur Guðmundsson, frá Reykjanesi kom út og sá þá ljós útmeð sjónum kippkorn fyrir utan túnið á svonefndum Hleinarbúðum; það var á stærð við vanalegt lampaljós og færðist með líkum hraða og gangandi maður, fyrst upp á við og beygði svo inn með, og stefndi að sjá ofan til við Kjörvog (annar bær að innanverðu við Gjögur). Hann veitti þessu ekki nákvæmari eftir- tekt og fór inn án þess að geta um það við aðra, því hann hugsaði að þetta væri einhver frá næstu bæjurn með lukt að svipast eftir kindum. 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.