Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 57

Saga - 2017, Blaðsíða 57
sín. Ljóst var að slík ráðstöfun næði tæplega fram að ganga fyrir síðustu skipasiglingar frá landinu um haustið. Gottorp áttaði sig á óliðlegheitum sínum og virtist eiginlega fela sig á bak við prestana, sagði þá hafa komið þessu á framfæri ásamt íbúunum. Að lokum óskaði Gottorp vinsamlegast eftir nánari útlistun frá Fuhrmann um hversu margar fjölskyldur hann vildi úr hverri sýslu fyrir sig og upplýsingar um hvert hann gæti beint bréfi sínu til kaupmanna - hafnar ef hann næði að senda lista yfir fólk með síðasta skipi frá Snæfellsnesi.41 Í stuttu máli sagt féllu þessar málalyktir í grýttan jarðveg hjá Fuhrmann amtmanni er sagði bréf Gottorps ekkert hafa að geyma nema eintómt þvaður. Fuhrmann sagði útilokað að segja til um fjölda þeirra sem færu úr hverri sýslu og aftók að Gottorp sendi lista fram hjá sér og beint út til kaupmannahafnar. Ef ekki fyndust sjálfboðaliðar til að flytja til Grænlands þá mætti alveg grípa til annarra ráða eins og þvingana. Að lokum minnti hann sýslu - mann á að hann upplýsi um allt sem eigi sér stað, sem verður ekki skilið öðruvísi en svo að hann hóti að klaga sýslumann fyrir æðri valdhöfum.42 Af Snæfellsnesi buðu alls 48 einstaklingar sig fram til að flytja til Grænlands og var það ekki slæm útkoma í samanburði við hinar sýslurnar. Gottorp sendi listann ekki fyrr en 29. ágúst. Með fylgdu nokkrar óskir þeirra sem buðu sig fram. Þeir vildu peninga, skip og veiðarfæri, fá að koma aftur heim ef búreksturinn gengi ekki upp í nýju landi, að þeir sem yfirgæfu ábýlisjarðir sínar á komandi vori fengju jörð að búa á þangað til þeir yrðu sóttir „so þeir fara ecke á vonar völ“, þeir óskuðu eftir að fá að taka allt sitt hafurtask með sér og að lokum kom fram sú ósk að skipið sigldi vestur á Snæfellsnes þar sem þeir treystu sér ekki til að ferðast suður með konur og börn.43 Skammarbréf voru þá ókomin frá Fuhrmann sem ekki vissi um þessa viljugu einstaklinga sem höfðu boðið sig fram til farar. En samskiptin voru nú komin í hnút þegar ekki gafst tími til að bíða eftir svari eða viðbrögðum hins aðilans. Það var svo þann 19. september 1729 sem Fuhrmann sendi stift- amtmanni lista yfir þá einstaklinga sem höfðu boðið sig fram hér á landi til að flytja til Grænlands en stiftamtmaður átti að koma þeim lista yfir til Grænlandsnefndarinnar. Alls má finna 172 einstaklinga manntalið 1729 og fyrirætlanir … 55 41 Sama heimild. 42 ÞÍ. Amt. I. 5. bd. — Bréfabækur amtmanna 1718–1769, bls. 266–267. 43 ÞÍ. Amt. II. 88 — Skjöl um Grænlandsferðir 1729–1730, 29.8.1729. Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.