Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 79

Saga - 2017, Blaðsíða 79
Í seinni hluta greinarinnar verða aðferðir samtvinnunar heim- færðar upp á íslenska fortíð. Einblínt verður á fyrstu áratugi 20. aldar þegar konur höfðu nýlega fengið kosningarétt. Lykilgögn rann sóknarinnar eru annars vegar kjörskrá Reykvíkinga fyrir al - þingis kosningar 21. október 1916, en hún hefur þá sérstöðu að dálk- ur fyrir athugasemdir hefur verið vandlega fylltur út. Hins vegar eru notaðar Skýrslur um fátækraframfæri í Reykjavík 1910–1925. Loks verða skoðuð ævibrot tveggja kvenna eins og þau birtast í skjala- safninu Þurfamannaævir. Öll þessi gögn eru varðveitt á Borgar - skjala safni Reykjavíkur. Við samlestur þeirra opnuðust nýjar og óvæntar gáttir en saman bera þau vitni um takmarkanir kosninga- réttarins og hvernig samtvinnun ólíkra félagsbundinna þátta gat mótað aðstöðu fólks í samfélaginu og skert mannréttindi þess. Við upphaf rannsóknarinnar blasti við að skoða samtvinnun kyngervis, aldurs og stéttar því með útvíkkun kosningaréttarins árið 1915 var aldurstakmark nýrra kjósenda, þ.e. allra kvenna og vinnu- manna, takmarkað við 40 ára aldur. Sú aldursmismunun var felld niður árið 1920. Stéttarstaða hélt þó velli sem lykilbreyta er tak- markað gat borgaraleg réttindi, en allt til ársins 1934 missti fólk sem skuldaði þeginn sveitarstyrk bæði kosningarétt og kjörgengi. Þegar rýnt var í rannsóknargögnin komu fram fleiri þættir og í ljós kom að kyngervi, hjúskaparstaða, ómegð, aldur og heilsufar voru sam - tvinn aðir þættir sem ítrekað mótuðu stéttarstöðu fólks og þar með möguleika þess á virkri þátttöku sem pólitískir þegnar og gerendur í samfélaginu. Allt töldust þetta þó maklegar ástæður en í ríkjandi orð ræðu yfirvalda var greinarmunur gerður á „maklegum“ og „ómak - legum“ þurfamönnum. kastljósinu hér verður sérstaklega beint að fyrri hópnum, það er konum sem neyddust til þess að þiggja sveitar styrk, vegna langvarandi eða tímabundinna erfiðleika sem tengdust veikindum, makamissi eða barnafjölda, og voru fyrir vikið sviptar hinum nýfengna kosningarétti.6 „því miður eruð þér ekki á kjörskrá“ … 77 6 Í greininni er fjallað um ýmsa jaðarsetta hópa í nútíð og fortíð og því skiptir máli að vanda orðaval. Í fyrri hlutanum, þar sem fjallað er um uppruna samtvinnun- arhugtaksins, er ítrekað rætt um kynþátt (e. race) og í því samhengi er talað um svart fólk (konur og karla). Á einum stað er hugtakið blökkukona þó notað en þar er fjallað um 19. aldar baráttukonuna Sojourner Truth. Þá er í eitt skipti talað um „konur sem ekki tilheyrðu hinum hvíta meirihluta“ en sá frasi er notaður til þess að ná yfir þann breiða hóp kvenna sem á ensku eru kallaðar „women of color“. Í seinni hluta greinarinnar, þar sem aðferðir samtvinnunar eru heim- Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.