Saga


Saga - 2017, Page 164

Saga - 2017, Page 164
itage“, er því haldið fram að rangt sé að einblína á torfið sem óstöð - ugt byggingarefni. Nær sé að líta á kosti þess, til dæmis með tilliti til umhverfis og fagurfræði, og einangrunargildið. Hann segir að allt efni sé forgengilegt og hrörnun einungis spurning um tíma. Tæpast fer samt milli mála að langur líftími byggingarefna er almennt talinn eftirsóknarverður, en má þá ætla að torfið hafi í raun og veru kosti umfram önnur byggingarefni, jafnvel yfirburði, sem geri alla umræðu um galla — meinta sem sannanlega — léttvæga? Varla er fagurfræði torfhússins þess eðlis að ekki megi byggja jafn- fagurt hús úr öðrum efnum og ekki skortir einangrunarefni sem uppfylla allar einangrunarkröfur. Rétt er það að málsmetandi menn hafa tekið afstöðu gegn torf- bænum og farið um hann niðrandi orðum. Þar má nefna skrif Guð - mundar Hannessonar, fyrrverandi landlæknis, sem oft er vitnað til.47 Sigurjón Baldur og Marta Jóhannesdóttir bæta þar nokkru við og sýna fram á að yfirvöld hafi með skipulögðum hætti staðið að útrýmingu torfbæjarins á síðustu áratugum nítjándu aldar og fyrri hluta tuttugustu aldar. Afstaða og orðræða yfirvalda byggðist á því að torfbærinn væri heilsuspillandi húsnæði sem heyrði fortíðinni til. Hann endurspeglaði menningarstig sem stæði langt að baki því sem gerðist hjá nálægum þjóðum. Valdinu var beitt óbeint þar sem lagt var til að heilsuspillandi húsnæði í bæjum og kauptúnum væri út rýmt en þess í stað gefinn kostur á opinberum stuðningi við vand aðar íbúðarhúsabyggingar. Dæmi voru einnig um beina íhlut- un, til að mynda á Ísafirði þar sem byggingarnefnd lagði bann við bygg ingu torfhúsa svo snemma sem 1873.48 Eflaust hefur afstaða yfirvalda flýtt ferlinu og skipað torfbænum skör lægra en hæfir menningararfi sem á erindi á heimsminjaskrá UNESCO. Hinsvegar má draga í efa að hann hefði haldið velli sem aðalhúsakynni almenn ings öllu lengur en hann gerði, þótt yfirvöld hefðu látið kyrrt liggja. Í boði voru ný byggingarefni og nýjar aðferðir sem nota mátti til þess að bæta raunverulega galla. Sé litið til lengri framtíðar virðist aðlögun torfbæjar að síbreytilegum lífsháttum ekkert áhlaupaverk, a.m.k. ekki ef búa ætti hann öllum þeim tækjum, tól- um og húsgögnum sem nútímamaðurinn telur sig þurfa, án þess að gunnar sveinbjörn óskarsson162 47 Guðmundur Hannesson, „Maður horfðu þér nær — liggur í götunni steinn,“ Bjarki 20. og 27. apríl 1899, bls. 57 og 61. 48 Sigurjón Baldur Hafsteinsson og Marta Jóhannesdóttir, „Moldargreni og menningararfur“, bls. 199–203. Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 162
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.