Saga


Saga - 2017, Page 200

Saga - 2017, Page 200
víða í bókinni. Guðrún skrifar á gagnsæjan hátt, heimildirnar eru sýnilegar í textanum og lesandi á því auðvelt með að fylgja þeim ályktunum sem hún dregur, en þessi aðferð er ekki gallalaus. Stundum verður nafnasúpan af Þórdísum, Guðrúnum og Ragnheiðum og öllum þeim AM 53 fol til AM 765 4to sem þær áttu, og arfleiddu hver aðra að, svolítið yfirþyrmandi. Þetta er ef til vill eitthvað sem hefði mátt laga með strangari yfirlestri því textinn á það til að verða upptalningakenndur. Hvað yfirlestur varðar má einnig benda á það smáatriði annars vegar að heimildatilvísun á bls. 36 kemur fyrir sjónir eins og bein tilvitnun og öllu stærra atriði hins vegar að heitið á fimmta kafla er misvísandi. kaflinn hefur yfirheitið Skrifandi konur á Íslandi á miðöldum en rétt eins og allir aðrir kaflar í bókinni fjallar hann að miklu leyti um tímann eftir siðaskipti, þótt hann hefjist á miðöldum. Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar hefði vel getað orðið afmörkuð rannsókn á sérhæfðu efni en raunin er sú að hún hefur mikla almenna skírskotun. Bókin byggist á metnaðarfullri frumheimildarannsókn sem opnar lesendum leið að áhugaverðum flötum íslenskrar sögu, en hún hefði líklega orðið áhrifaríkari hefði hún notið strangari ritstjórnar. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir LANDSNEFNDIN FyRRI 1770–1771. I–II. Ritstjórar Hrefna Róberts - dóttir og Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir. Þjóðskjalasafn Íslands. Í sam - starfi við Ríkisskjalasafn Danmerkur og Sögufélag. Reykjavík 2016. I. Bréf frá almenningi. II. Bréf frá prestum. — Myndir og skrár. DEN ISLANDSkE LANDkOMMISSION 1770–1771. I–II. Redaktører Hrefna Róbertsdóttir og Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir. Islands National - arkiv. I samarbejde med Rigsarkivet og Islands Historiske Forening. Reykjavík 2016. I. Breve fra almuen. II. Breve fra præster. — Myndir og skrár. Árið 1958 hóf Sögufélag að gefa út bréfasafn hinnar svokölluðu Lands - nefndar sem safnaði fróðleik og tillögum um hag Íslendinga á árunum 1770–71. Það ár og árið 1961 komu út tvö bindi, í ritstjórn Bergsteins Jóns - sonar, með bréfum frá nefndinni og álitsgerðum biskupanna beggja, Ólafs Stefánssonar amtmanns og tíu sýslumanna. Ekki var þessu útgáfuverki haldið lengur áfram, en nú hefur Sögufélag farið af stað með nýja útgáfu í samvinnu við Þjóðskjalasafn Íslands og Ríkisskjalasafn Dana. komu tvö fyrstu bindin út í fyrra, mikil verk, 1390 blaðsíður samtals. Eins og ráða má af titlum og tölusetningu bindanna er þetta ekki framhald af fyrri útgáfu Sögufélags heldur var fitjað upp að nýju og stefnt að því að gefa allt skjala- safn nefndarinnar út, þar á meðal bréfin sem komu út á árunum 1958–61. Til ritdómar198 Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 198
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.