Saga


Saga - 2017, Side 225

Saga - 2017, Side 225
þekktur fyrir árið 1970 eða svo, þ.e.a.s. konur! Það er í ljósi þessa sem aðstandendur ritsins hefðu e.t.v. átt að íhuga að skrifa um kvenna- og kynjasögu í sérstökum kafla og fara þannig sömu leið og gert er hvað varðar bæði réttarfarssögu og menningarsögu tímabilsins. Þá er þetta einnig spurning um hverra saga það er sem er sviðsett, hverjir fá að tala o.s.frv. Áður var vikið að því hvernig sagan er stundum séð gegnum ákveðnar persónur. Það hefði verið upplagt að nota þá aðferð í umfjöllun um sögu kvenna og skoða þróun kvennahreyfingarinnar á þriðja áratug 20. aldar gegnum Ingibjörgu H. Bjarnason og frumvörp sem hún lagði fram á Alþingi um málefni kvenna, svo að dæmi sé tekið. Saga Rauð - sokkahreyfingarinnar og kvennalistans er annað efni sem hefði boðið upp á ótal möguleika til slíkra sviðsetninga. Eins og komið hefur fram eru þrír höfundar að þessu lokabindi. Jón karl Helgason ritar sérstakan kafla um menningarsögu. Eins og ritstjórar verksins gera grein fyrir voru sérstakir kaflar um sögu bókmennta og mynd- listar í fyrri bindum verksins auk einstakra kafla um tónlist og byggingarlist á ákveðnum tímabilum. Á 20. öld aftur á móti var „íslenskt menningarlíf síður en svo einskorðað við þessi ofangreind svið og því þótti við hæfi að greina frá straumum og stefnum í öllum helstu birtingarformum menningar í einum kafla“ (bls. VIII). kaflinn, sem ber yfirskriftina „Burðarvirki ís - lenskr ar nútímamenningar“, er að mínu mati sérlega áhugaverður vegna þess hvað hann tekur á efninu íslensk menningarsaga á 20. öld á fjölbreyti- legan hátt. Jón karl lýsir helstu straumum og stefnum í þróun hinna ýmsu listforma, eða hvernig „módernísk fagurfræði hefur áhrif innan hverrar list- greinarinnar á fætur annarri“ (bls. 319). Þá er menningarpólitík tímabilsins einnig skoðuð frá ýmsum hliðum. Farið er t.d. ofan í átök og klofning innan fagfélaga listamanna sem bæði tengdust stjórnmálum og ástandi heimsmála en einnig persónulegri togstreitu um „völd, peninga og tækifæri“ (bls. 357). Þetta er svo fléttað saman við umfjöllun um hina fjárhagslegu og stofnana- legu umgjörð menningarlífsins, eða „burðarvirkið“ eins og höfundur kýs að kalla hana, en það samanstendur af „einstaklingum, fyrirtækjum, hópum og stofnunum sem ýta undir eða standa í vegi fyrir að listaverk verði til og listviðburðir haldnir“ (bls. 319). Eins og höfundur segir sjálfur skoðar hann efnið aftur á móti ekki svo mjög út frá einstökum listamönnum og verkum þeirra þótt vissulega megi einnig finna slíka umræðu. Þessi kafli er að mínu mati afar gott framlag til íslenskrar menningar sögu. Segja má að hann sinni mjög vel því hlutverki yfirlitssögu að kerfisbinda sögu ákveðinnar heildar, í þessu tilviki sögu íslensks menningarlífs. En hann gerir þetta á mjög ferskan hátt, með því að tefla saman þáttum sem ekki er beinlínis venja að draga fram eða skoða í samhengi. Þannig gefur hann líka nýja innsýn í hvernig menningarlífi Íslendinga vatt fram á 20. öld. Um leið hlýtur kaflinn að verða mjög gagnlegur fyrir áframhaldandi rannsóknir. Þá ritar Sigurður Líndal kafla um íslenska réttarfarssögu og ber hann ritdómar 223 Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 223
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.