Saga


Saga - 2017, Síða 233

Saga - 2017, Síða 233
kalla Ísland nýlendu (bls. 308) — Ísland var hjálenda) er sagt að hér hafi verið þjálfaðar ljósmæður og hjúkrunarkonur (nurses) upp úr 1760 en á auð - vitað að vera ljósmæður og læknar (bls. 283). Að öðru leyti kom ég ekki auga á margar villur. Hins vegar er lítið eða ekkert fjallað um fyrirbæri sem eru enn ljóslifandi í Íslandssögunni, eins og galdrafárið og Tyrkjaránið. Sextíu myndir prýða bókina. Enginn íslenskur fræðimaður var hafður með í ráðum og aðeins ein mynd tengist sögu Íslands. Það kemur ekki á óvart að það skuli vera málverk af þjóðhetjunni Jóni Sigurðssyni. Í einu próförkinni sem ég fékk senda var málverkið sagt vera eftir Þórarin B. Þorláksson. Ég leiðrétti það og sagði að myndin væri eftir August Schiött, upplýsingar sem ég fékk frá Alþingi. Svo klaufalega vill til að þessi leiðrétt- ing var bara tekin til greina að hálfu. Í myndartexta stendur orðrétt og staf- rétt : „Portrait of the icelandic [sic] politician Jón Sigurðsson … by Schiött, owned by the Icelandic parliament … Painting by Þórarinn B. Þorláksson.“ Sem sagt: Schiött og Þórarinn skiptust á að mála þessa mynd. Ég fékk eina próförk og var sumt tekið til greina sem ég óskaði leiðréttingar á — en annað ekki. Þetta er mjög óvenjulegt miðað við reynslu mína af að gefa út hjá erlendum forlögum. Fram að þessu hefur allt verið leiðrétt sem ég hef beðið um. Ritstjórar ákváðu að „the proper names in this volume are spelt in the standard modern Scandinavian form“ (bls. xxiii). Þetta útskýrir af hverju tvö sérnöfn — københavn og Føroyar — koma fyrir alls staðar í ritinu, sem er fremur sérstakt þar sem Copenhagen og the Faroe Islands eru viðurkenndar þýðingar á enskri tungu, en ekki af hverju önnur eru á ensku. Ísland er t.d. ávallt nefnt Iceland (en ekki Ísland), Noregur Norway (en ekki Norge), Grænland Greenland o.s.frv. Ekki hefur alltaf gengið slysalaust að stafsetja íslensk heiti. Sparlega er farið með þ og ð. Hér eru á ferð Dadi Gudmundsson (bls. 58) og Gud - brandur Thorláksson (bls. 58, 1014) eða Thorlaksson (bls. 620). Alþingi er stafsett á margvíslegan hátt, t.d. Alpingi (bls. 282, 283), Althing (bls. 282) og jafnvel allting (bls. 915). Tímaritið Þjóðólfur gengur undir nafninu þjóðalfur (með litlum staf, bls. 798). Hugtakið Alþingi er þýtt á ensku sem diet (bls. 282). Diet þýðir stéttaþing og á alls ekki við um alþingi Íslendinga (assembly er orðið nokkuð viðurkennt og oft sér maður Icelandic parliament). Höfuðs - maður/hirðstjóri er kallaður captain (sem ég hef aldrei séð fyrr) og fleira mætti telja. Það er brýnt verkefni fyrir íslenska sagnfræðinga að koma sam - an íðorðabók um íslensk sagnfræðileg hugtök á ensku. Heimildaskráin er tæplega 80 blaðsíður á lengd. Þar er aðeins að finna um tuttugu rit eftir íslenska fræðimenn (ekki eru taldar með heimildir notaðar í „íslenska“ kaflanum, sem eru flestar á íslensku), og er fyrst og fremst um að ræða ritverk sem hafa verið skrifuð á ensku eða hinum nor- rænu málunum. Ófáar doktorsritgerðir er þar að finna, t.d. eftir Gísla Gunnars son, Gísla Ágúst Gunnlaugsson, Hrefnu Róbertsdóttur, Hjalta ritfregnir 231 Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 231
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.