Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 7

Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 7
7 Dagur eitt – 18. júní Lagt var af stað frá Umferðarmiðstöðinni 18. júní kl. 9:00. Þar komu flestir í rútuna en ein var tekin upp í Mosfellsbæ, þrír voru teknir upp í við göngin og loks þau tvö síðustu í Borgarnesi. Þá voru allir átján ferðafélagarnir mættir til leiks auk Steinda bílstjóra. Nú lá leið okkar norður í land. Við ókum Norðurárdalinn yfir í Húnavatnssýslu þar sem tekinn var smá útúrdúr og farið að skoða Kolugljúfur. Þar gekk hópurinn um og skoðaði fossinn á meðan Brynja, Gurrý, Inga og Guðrún dekkuðu borð með hinu marg fræga móakaffi sem var boðið upp á alla daga í þessari ferð og gerði jafnmikla lukku nú eins og undanfarin ár. Síðan var haldið af stað með smá stoppi á Blönduósi því að ekki er salernisaðstaða við Kolugljúfur. Svo varð hún Brynja að láta stimpla í alla passana okkar sem hún fékk í Borgarnesi. Næsta stopp var á Akureyri og þar gat fólk gengið um og skoðað eða bara haft það eins og það vildi í tvo klukkutíma. Margt var að sjá, t.d. voru „bíladagar“ þarna á þessum tíma og nýja Ráðhúsið er mjög glæsilegt. Þá var komið að því að halda á hótelið okkar, Skjaldarvík, þar sem hótelstýran, hún Dísa, tók vel á móti okkur. Þar dvöldum við í góðu yfirlæti næstu þrjár nætur á þessum heimilislega og notalega stað. Guðrún Steingrímsdóttir formaður Sumarferð Átthagafélags Strandamanna 2011 18.–22. júní
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.