Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 12

Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 12
12 fyrir okkur hjónin að farið var með okkur í bragga þarna á staðnum sem í dag er kallaður Spá konuhof en var áður fyrr aðaldans- og skemmtistaður staðarins. Fyrir 50 árum, í sama mánuði, byrjuðum við þar saman og erum enn þá saman. Við höfum ekki komið þarna síðan fyrr en nú. Þetta var nú smá útúrdúr en skemmtilegt samt. Síðan fórum við og feng um okkur kaffi áður en við yfirgáfum staðinn. Sumir fóru í Kántrýbæ en aðrir í lítið kaffi hús sem er þarna. Svo var Skagaströnd kvödd. Stoppað var við Þingeyrakirkju og hún skoðuð. Svo var haldið áfram fyrir Vatnsnesið og á þeirri leið fundum við okkur mjög skemmtilegt lítið hús með palli þar sem við gátum drukkið okkar síðasta móakaffi í ferðinni. Þá var kominn tími til að koma sér í bæinn enda klukkan orðin margt. Við kvöddum Hildibrand og Hrefnu í Borgarnesi, Björgu, Ragnheiði og Jón við göngin og Ingimundu í Mosó. Síðan fór restin af hópnum niður að Umferðarmiðstöð. Ferðin okkar tókst í alla staði mjög vel og ég vona að samferðafólk mitt sé á sama máli. Vil ég að lokum þakka öllu þessu fólki fyrir frábæra daga, ekki síst bílstjóranum okkar, honum Steinda, sem er alveg frábær. _________________________ Störf félagsins eru alltaf með svipuðu sniði frá ári til árs. Þorrablótið var haldið 15. janúar í Versölum og líkar okkur bara vel að vera þar og finnst við vera komin heim. Ekkert vor ball var haldið þetta árið. Kaffidagurinn var haldinn 8. maí á sama stað. Aðalfundurinn var 11. maí. Síðan var haldið haustball 15. október. Stjórn og skemmtinefnd héldu fimm fundi á árinu. Vil ég þakka öllum fyrir gott samstarf á árinu. Sérstaklega vil ég þakka þeim sem stutt hafa félagið á einn eða annan hátt og óska þeim alls hins besta. Með kærri kveðju. Guðrún Steingrímsdóttir formaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.