Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 24

Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 24
24 Gersemar íslenskra fornbókmennta, handritin, eru næsta fáorðar um landnám og líf manna við Steingrímsfjörð í upphafi Íslandsbyggðar. Aðeins einn landnámsmaður er þar nefndur í fimm línum, mest um afkomendur hans. Það er helst Önundur tréfótur í Kaldbak, sem nokkru púðri er eytt í. Um hann er þetta ákveðið: „Hann hefur fræknastur verið og fimastur einfættur maður á Íslandi.“1 Þarna strax á upphafsmínútum Íslandsbyggðar kemur fram sú snilligáfa íslenskra skáldsagnameistara að oflýsa staðreyndunum með lygisögum. Snilldin á lýsingu Tréfótar felst auðvitað í því að hvorki þá, né síðar, var kunnugt um að til væri nokkur annar einfættur maður á Íslandi, varla nokkurs staðar um öll Norðurlönd. Það er því ekki um auðugan garð að gresja af stórmennum sem setið hafa býli sín á Selströnd. Lífsins ómögulegt að finna stafkrók um stóratburði, stríðsátök eða ofurmenni á þessum slóðum í fornum ritum eða annálum fyrstu alda. Það eru aðeins hrakningar Ósvífurs á Bjarnarfjarðarhálsi laust fyrir árið 1000 og síðan Selkolluraunir frá því um 1200. Það er hins vegar athyglisvert að báðir þessir atburðir gerast á sömu slóðum og tengjast yfirnáttúrulegum atburðum eða illskiljanlegum. Verði þoka og verði skrípi og undur öllum þeim er eftir þér sækja,“ virðist þá hafa dugað til að hrekja burtu sunnan komandi ágangsmenn. Og ekki er Selkollumálið síður sérkennilegt. Þegar 1 Grettissaga VI. bd., bls. 21. Íslendingasagnaútgáfan. 1953. Björn H. Björnsson Ofurmenni á Selströnd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.