Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 27

Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 27
27 „Þennan sama dag gekk Ólafur inn að Hafnarhólmi sér til skemmtunar – gat ekki aðhafst vegna handarmeins og hafði höndina í fetli. Hann mætir nautpeningi frá Hafnarhólmi, einni eða tveimur stundum eftir að boli hafði unnið vígið og ræðst hann þegar á Ólaf. Hann var vanur að snúa naut niður og vildi neyta þess. En höndin var ónýt og verður hann undir. Um kveldið koma kýrnar heim að Hafnarhólmi, en nautið ekki. Mönnum er safnað til að leita og finnast þeir þá, Ólafur og boli. Boli liggur á hnjánum við hlið Ólafs, en Ólafur situr upp við þúfu og spyrnir í aðra, en heila höndin er kreppt yfir háls nautsins. Ólafur hafði sagt, er hann stóð upp: „Ég er orðinn hálf lúinn.“ Hér um bil tvær klukkustundir mundu þeir hafa verið í þessum alúðarfaðmlögum, Ólafur og boli.“ Ólafur varð bráðkvaddur í Litlu-Ávík á Ströndum 10. febrúar 1887 eins og áður sagði.8 5. Tel ég því næst rétt að víkja sögunni örlítið nær okkur í tímanum og þó ég sleppi fjöldanum öllum af slíkum stórmennum sem frásagnarverð eru, nefni ég aðeins örfáa, sem ég man lítillega eftir. Eru þar til dæmis Eyjabræður, Benjamín, Andrés og Bernódus, sem hentu fullum olíutunnunum í allar áttir eftir þörfum og atvikum. Einar Hansen á Hólmavík, mestur veiðimanna á norðurhveli jarðar og íslenskastur allra Strandamanna þó norskur væri. Og Einar Sigvaldason í Hamarsbæli, sem minnisstæður er öllum sem honum kynntust. Einar var hávaxinn og þrekinn og skar sig úr hópi manna fyrir hressandi blæ og vörpulegheit. Hann var hvassleitur til augna undir háu enni og miklum skalla, með myndarlegt þykkt yfirvaraskegg, þegar ég man fyrst eftir honum. Helsta einkenni hans var þó greind hans og skörp athyglisgáfa ásamt stálminni, Einar Sigvaldason. 8 Saga Snæbjarnar í Hergilsey, bls. 18/21.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.