Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 33

Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 33
33 Steingrímsfjörð og settist niður á Tanganum. Sést þetta meðal annars á bókun hreppsnefndar Hrófbergshrepps 14.05.1932.4 Ekki verður nú vitað hver annaðist flutninginn. Þá var ég sex daga gamall. 4. Og víkur nú sögunni að innherjaviðskiptum Selstrendinga varðandi húsafleytingar. Árið 1929 koma þau Árni Ingvarsson og kona hans, Anna Guðmonsdóttir, nýgift frá Ísafirði og reisa nýtt hús á Fiskinesinu, skammt fyrir innan þar sem Ingi mágur hans hafði byggt árið áður. Vegna slæmra útgerðarskilyrða og lendingar á Sæbóli flutti Árni sig að Hraunhelli í Hafnarhólmslandi árið 1937 og nefndi að Sólheimum. Man ég glöggt eftir því húsi og krökkunum þar, Sveinsínu og Guðmundi. Fór ég oft þar fram hjá eða hafði viðkomu á leið til eða frá sundnámi í Hveravík. Reif Árni húsið á Fiskinesinu og flutti inn eftir. Árið 1946 flytja Árni og Anna til Akraness, en húsið að Sólheimum flutti Júlíus Árnason Guðmonssonar til Skagastrandar. Lýkur þar með sögu Sólheima fyrir ofan Hraunhelli.5 5. Árið 1917 byggði Loftur Torfason (kona Hildur Gestsdóttir) torfbæ í Vík í landi Hafnarhólms.6 Ég man allvel eftir því húsi, einkum því hvað mér fundust veggirnir vera þykkir og grasigróið væri þakið, en þetta var líklega ein hæð með rislofti að mig minnir. Það er sennilega um líkt leyti, sem menn eru að svipast um eftir góðu hafnarstæði við Hafnarhólm, þar sem dýpi var ekki nægilegt á öðrum stöðum fyrir vaxandi útgerð og ört stækkandi báta. Þá varð þetta til: Finnur fetin þrjú, frestar sinni trú, á þann sama stað. Þar standa gnoðirnar, um stærstar fjörurnar og skemma skrúfurnar.7 4 Hólmavíkurbók, bls. 280. 5 Sveinsína Árnadóttir, viðtal 9. okt. 2004. 6 Sigvaldi Loftsson, viðtal 9. okt. 2004. 7 Guðjón Guðmundsson frá Bæ, viðtal 6. okt. 2004.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.