Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 58

Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 58
58 Þorvaldur Thoroddsen Dagbók úr ferð um Strandir sumarið 1886 Haukur Jóhannesson og Þorleifur Jónsson bjuggu til prentunar Inngangsorð Þorvaldur Thoroddsen fæddist í Flatey á Breiðafirði árið 1855. Hann var sonur Jóns Thoroddsens, skálds og sýslumanns, og Kristínar Þorvaldsdóttur úr Hrappsey. Þorvaldur ólst upp hjá foreldrum sínum í Haga á Barðaströnd og síðan á Leirá til 11 ára aldurs. Þá fór hann til Reykjavíkur í nám og dvaldist hjá Jóni Árnasyni þjóðsagnasafnara. Hann lauk stúdentsprófi úr Lærða skólanum árið 1875. Hann sigldi þá um sumarið til náms við háskólann í Kaupmannahöfn og stundaði þar nám í náttúrufræðum til 1880 en lauk ekki prófi. Hann var kennari við Möðruvallaskóla 1880–1884 og síðan við Lærða skólann í Reykjavík 1885–1895. Eftir það bjó Þorvaldur að mestu í Kaupmannahöfn þar sem hann lést árið 1921. Þorvaldur hafði brennandi áhuga á sögu lands og þjóðar og ferðaðist um nær allt landið á árunum 1881 til 1898. Hann kannaði einkum jarðfræði landsins en einnig skráði hann hjá sér margt um grasafræði og dýrafræði og hafði augun opin fyrir atvinnu- og lífsháttum þjóðarinnar. Eftir hann liggja fjölmargar bækur og greinar um land og þjóð. Meðal þekktustu rita Þorvalds er Ferðabók sem kom út 1913–1915, 2. útg. 1958–1960,k þar sem hann lýsir ferðum sínum og rannsóknum á Íslandi en áður hafði hann birt reglulega skýrslur um það efni í tímaritinu Andvara (1883–1899). Við samningu greinanna í Andvara (og Ferðabókarinnar) styðst hann mikið við dagbækur sem hann hélt í ferðum sínum en dagbækurnar sjálfar hafa verið lítt eða ekki skoðaðar fyrr en nú á síðustu k Þorvaldur Thoroddsen (1913–1915) og Þorvaldur Thoroddsen (1958–1960).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.