Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 62

Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 62
62 2. ágúst. Fór frá Ólafsdal. Torfi1 fylgdi inn að Kleifum, þaðan fór Eggert2 með okkur alla leið að Kollafirði. Niður hjá Kleifum, í botn Gilsfjarðar, fellur Kleifaá og af því hamrabelti er í botninum þverhnípt myndast Gullfoss mjög fagur fyrir sunnan Krossárdals veginn,3 ein buna niður af klettinum þráðbein ofan í sprungu. Alltaf fellur hún á sama blettinn svo þar er eflaust djúpur ketill nagaður af grjótinu, minni foss á stalli upp af. Kleifaá fellur úr Lambavatni, allstóru vatni uppi á heiðinni í dæld við Snartartunguheiðarveginn,4 úr tjörn þar hjá fellur kvísl í Krossá. Upp af Kleifum hallandi botnar, holt og stallar upp þangað sem efst er og smáfossar. Úr Krossárvatni, sem er lítil tjörn, kemur Krossá og vatnskil er fast vestan við það vatn, það er á takmarkaflötinni. Þegar sá austur af var þokubakki á flóanum hvítur og teygði armana upp í dali og firði, ís nýfarinn, verið hér á hrakningi. Fórum beint upp fjallið að norð anverðu við Krossárvatn, þar urðaröldur, bylgjumyndað land, hellur, skaflar, mosaflár, pollar. Þar eru kallaðir Brunar5 og er meðalhæðin hér um svarandi til þeirra en miklu hærra suður af, sunnan við Snartartunguheiði. Upp af Hvammsfirði kvað vera mjög lágt til Hrútafjarðar og menn reka þar verslun á Borðeyri. Við fórum niður í botninn á Mókollsdal, var þoka en létti af. Efst er þar móberg í brúnunum, svo basalt, trachyt6 í molum hér og hvar á eyrunum. Grös ugt upp á brúnir, fagurt land, sprettur undireins er af léttir snjónum. Víða torfur stórar, lausar, lágu ofan á holtunum, líklega komnar þar ásamt grjóti svo að rif veður hafa fært þær ofan á stóra skafla sem síðan hafa bráðnað undan þeim; dæmi þess hér að sjá. Uppi í botnum dalsins mikið af Ranunculus 1 Torfi Bjarnason, skólastjóri í Ólafsdal. Þorvaldur hafði ferðast um Barða- strandarsýslu í júlí mánuði. 2 Eggert Jónsson, bóndi á Kleifum 1859–1902 (Jón Guðnason (1961), bls. 517). 3 Krossárdalsvegur liggur frá Kleifum í Gilsfirði yfir í Krossárdal í Bitru. 4 Snartartunguheiði liggur upp frá Kleifaá og suður yfir fjallið ofan í Norðdal að Snartartungu í Bitru. 5 Fjallið nefnist nú Bruni. 6 Á 19. öld var orðið trachyt (trakít) haft um fínkornótt berg og oft glerjað og straumflögótt og strangt til tekið líparít eða andesít. Í dagbókum Þorvalds er augljóst að stundum þýðir trachyt fínkornótt glerjað basalt og stundum andesít og jafnvel líparít.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.